Select Page

15/10/2020

Vefnámskeið European Gymnastics

European Gymnastics

Evrópska Fimleikasambandið bíður upp á fjölbreytt vefnámskeið í ýmsum fimleikagreinum á haustönn 2020. Námskeiðin eru opin öllum og gjaldfrjáls. Skráningarskylda er á námskeiðin á vef European Gymnastics. Í skráningarforminu kemur fram eftirfarandi spurning “I have the following position within my federation” sem mætti svara á eftirfarandi hátt: Coach, gymnast eða það sem við á.

Við hvetjum ykkur til að kynna ykkur námskeiðin sem fyrst, því skráningarfrestur er á hverju námskeiði.

Meðal násmkeiða eru

Hópfimleikar:

  • Rules update
  • ABC for Floor

Áhaldafimleikar:

  • Building resilience and mental toughness
  • Interactive Judging
  • Improving plyometric performance for gymnastics

Höldum áfram að safna í reynslubankann – Gangi ykkur vel

Fleiri fréttir

Mánuður í EM

Mánuður í EM

Þessa dagana eru úrtökumót og úrvalshópaæfingar í fullorðinsflokkum í fullum gangi. Mikil samkeppni er um sæti í landsliði Íslands sem tekur þátt í...

Bikarmeistarar í hópfimleikum

Bikarmeistarar í hópfimleikum

Bikarmót í hópfimleikum fór fram í Íþróttahúsinu Digranesi um helgina í umsjón Íþróttafélagsins Gerplu. Mótið hófst á keppni í 1.flokki og KKE á...