Select Page
Silfur og brons á fyrsta úrslitadegi EM

Silfur og brons á fyrsta úrslitadegi EM

Íslensku unglingalandsliðin enduðu bæði á verðlaunapalli á fyrsta úrslitadegi Evrópumeistaramótsins í hópfimleikum.Stúlknaliðið átti frábæran dag og bætti árangur sinn úr undankeppninni um fjögur stig. Stúlkurnar enduðu með 54.200 stig. Ekki munaði nema 0.1 stigi á...
Dagskrá á EM 2021

Dagskrá á EM 2021

Miðvikudagurinn – 1.desember 15:30 – Opnunarhátíð 16:00 – Undanúrslit drengjaliða (Ísland er ekki með lið í þessum flokki) 17:30 – Undanúrslit stúlknaliða 20:00 – Undanúrslit blandaðraliða unglinga Fimmtudagurinn – 2.desember 14:30...
Unglingalandsliðin örugg inn í úrslitin á EM

Unglingalandsliðin örugg inn í úrslitin á EM

Stúlknalandslið Íslands og blandað lið unglinga flugu inn í úrslitin á EM á föstudaginn eftir að hafa bæði lent í þriðja sæti í undankeppninni í kvöld.Efstu sex liðin í hverjum flokki ná inn í úrslitin sem fara fram á föstudaginn 3. Desember. Sýnt verður frá...
FSÍ á afmæli í dag

FSÍ á afmæli í dag

Í dag fagnar Fimleikasamband Íslands 53 ára afmæli sínu. Valdimar Örn Ingólfsson, fyrsti formaður sambandsins, heiðursfélagi ÍSÍ og FSÍ stofnaði sambandið 17. maí árið 1968. Fyrsta konan til að gegna embætti var Ástbjörg Gunnarsdóttir en hún hlaut fálkaorðu árið 2009...
Mótin framundan

Mótin framundan

Nú fer að koma að því að fimleikaiðkendur landsins fá að stíga inn á keppnisgólfið. Núna í lok maí eru 5 mót á dagsskrá. Maí Helgina 22. – 23. maí verður GK meistaramót og Íslandsmót í 1. -3. þrep í Ármanni, sömuleiðis er Íslandsmót í stökkfimi og Bikarmót í...