des 3, 2021 | Hópfimleikar
Íslensku unglingalandsliðin enduðu bæði á verðlaunapalli á fyrsta úrslitadegi Evrópumeistaramótsins í hópfimleikum.Stúlknaliðið átti frábæran dag og bætti árangur sinn úr undankeppninni um fjögur stig. Stúlkurnar enduðu með 54.200 stig. Ekki munaði nema 0.1 stigi á...
des 2, 2021 | Hópfimleikar
Miðvikudagurinn – 1.desember 15:30 – Opnunarhátíð 16:00 – Undanúrslit drengjaliða (Ísland er ekki með lið í þessum flokki) 17:30 – Undanúrslit stúlknaliða 20:00 – Undanúrslit blandaðraliða unglinga Fimmtudagurinn – 2.desember 14:30...
des 1, 2021 | Hópfimleikar
Stúlknalandslið Íslands og blandað lið unglinga flugu inn í úrslitin á EM á föstudaginn eftir að hafa bæði lent í þriðja sæti í undankeppninni í kvöld.Efstu sex liðin í hverjum flokki ná inn í úrslitin sem fara fram á föstudaginn 3. Desember. Sýnt verður frá...
maí 6, 2021 | Áhaldafimleikar, Hópfimleikar
Nú fer að koma að því að fimleikaiðkendur landsins fá að stíga inn á keppnisgólfið. Núna í lok maí eru 5 mót á dagsskrá. Maí Helgina 22. – 23. maí verður GK meistaramót og Íslandsmót í 1. -3. þrep í Ármanni, sömuleiðis er Íslandsmót í stökkfimi og Bikarmót í...