Select Page
Unglingalandslið kvenna

Unglingalandslið kvenna

Unglingalandslið kvenna hefur verið valið í næstu þrjú verkefni, en verkefnin eru Norðurlandamót unglinga, Gymnova Cup og Top Gym. Norðurlandamót unglinga Norðurlandamót unglinga verður haldið í rafrænni útfærslu dagana 29. – 31. október. Stúlkurnar sem hafa...
Nýr starfsmaður á skrifstofu FSÍ

Nýr starfsmaður á skrifstofu FSÍ

Fimleikasambandið hefur ráðið Eddu Dögg Ingibergsdóttur í tímabundið starf afreksstjóra hópfimleika, en hún mun leysa Írisi Mist Magnúsdóttur af en Íris er í fæðingarorlofi. Edda hóf störf í dag, 24. september. Fimleikahreyfingin er kunnug Eddu en hún æfði og keppti í...
Félagaskipti haustið 2021

Félagaskipti haustið 2021

Frestur til að sækja um félagaskipti rann út 15. september síðastliðinn. 16 keppendur frá 6 félögum sóttu um félagaskipti og fengu félagskipti sín samþykkt. Eftirfarandi keppendur hafa fengið keppnisleyfi á komandi keppnistímabili; NafnÚrÍSigríður...
HM í áhaldafimleikum

HM í áhaldafimleikum

Undanfarið hafa staðið yfir úrtökumót fyrir Heimsmeistaramótið í áhaldafimleikum sem fram fer dagana 18. – 24. október næstkomandi í Kitakyushu, Japan. Landsliðsþjálfari karla og landsliðsnefnd í áhaldafimleikum kvenna hafa valið keppendur á mótið. Farastjóri...
Úrtökumót fyrir HM

Úrtökumót fyrir HM

Heimsmeistaramótið í áhaldafimleikum fer fram dagana 18. – 24. október næstkomandi í Kitakyushu, Japan. Undirbúningur hjá okkar landsliðsfólki hefur verið í fullum gangi og hafa farið fram tvö úrtökumót hjá körlunum og eitt kvennamegin. Þeir karlar sem hafa...