nóv 1, 2021 | Áhaldafimleikar
Norðurlandamót unglinga í áhaldafimleikum fór fram á laugardaginn í rafrænni útfærslu. Íslensku keppendurnir mættu í fimleikahús Bjarkanna og áttu verulega gott mót. Það má með sanni segja að íslensku keppendurnir hafi staðið sig vel á mótinu og eiga þeir heiður...
okt 12, 2021 | Áhaldafimleikar
Landsliðið í áhaldafimleikum lagði af stað til Japans í nótt þar sem þau taka þátt á Heimsmeistaramótinu í áhaldafimleikum sem haldið verður í borginni Kitakyushu. Mótið fer fram dagana 18. – 24. október. Landslið og fylgdarlið Landslið kvenna Guðrún Edda Min...
okt 11, 2021 | Áhaldafimleikar
Landsliðsþjálfari karla hefur valið landslið á Norðurlandamót unglinga sem haldið verður í rafrænni útfærslu dagana 29. – 31. október. Í unglingalandsliði karla eru þeir: Ari Freyr Kristinsson (Björk)Dagur Kári Ólafsson (Gerpla)Davíð Goði Jóhannsson...