Select Page
Norðurlandamót unglinga fór fram um helgina

Norðurlandamót unglinga fór fram um helgina

Norðurlandamót unglinga í áhaldafimleikum fór fram á laugardaginn í rafrænni útfærslu. Íslensku keppendurnir mættu í fimleikahús Bjarkanna og áttu verulega gott mót. Það má með sanni segja að íslensku keppendurnir hafi staðið sig vel á mótinu og eiga þeir heiður...
Anna R. Möller heiðursfélagi UMFÍ og sæmd heiðursfélagakrossi

Anna R. Möller heiðursfélagi UMFÍ og sæmd heiðursfélagakrossi

Anna Ragnheiður Möller, fyrrum framkvæmdastjóri Fimleikasambandsins og stjórnarmaður, bættist í hóp heiðursfélaga UMFÍ og var sæmd heiðursfélagakrossi á sambandsþingi þess um helgina. Anna starfaði sem framkvæmdastjóri FSÍ í hartnær 10 ár en hún lét af störfum í...
Birna og Árni viðurkennd á ÍSÍ þingi

Birna og Árni viðurkennd á ÍSÍ þingi

Framhaldsþing ÍSÍ fór fram síðustu helgi í Gullhömrum. Á þinginu hlaut Birna Björnsdóttir, fyrrum formaður FSÍ, heiðurskross ÍSÍ og Árni Þór Árnason, fyrrum formaður FSÍ, varð nýr Heiðursfélagi ÍSÍ. Birna Björnsdóttir Saga Birnu í fimleikahreyfingunni hófst árið 1974...
HM farar lagðir af stað

HM farar lagðir af stað

Landsliðið í áhaldafimleikum lagði af stað til Japans í nótt þar sem þau taka þátt á Heimsmeistaramótinu í áhaldafimleikum sem haldið verður í borginni Kitakyushu. Mótið fer fram dagana 18. – 24. október. Landslið og fylgdarlið Landslið kvenna Guðrún Edda Min...
Unglingalandslið karla á NMJ

Unglingalandslið karla á NMJ

Landsliðsþjálfari karla hefur valið landslið á Norðurlandamót unglinga sem haldið verður í rafrænni útfærslu dagana 29. – 31. október. Í unglingalandsliði karla eru þeir: Ari Freyr Kristinsson (Björk)Dagur Kári Ólafsson (Gerpla)Davíð Goði Jóhannsson...