Select Page
Fimleikafólk ársins 2021

Fimleikafólk ársins 2021

Stjórn Fimleikasambandsins hefur valið fimleikafólk ársins 2021. Fimleikakona ársins er Kolbrún Þöll Þorradóttir Kolbrún Þöll var máttarstólpi í kvennalandsliði Íslands á Evrópumóti í hópfimleikum nú í desember þegar liðið tryggði sér Evrópumeistaratitilinn. Kolbrún...
Landsliðin lent í Portúgal!

Landsliðin lent í Portúgal!

Evrópumótið í hópfimleikum fer fram í Guimares, Portúgal, dagana 1. – 4. desember. Unglingalandsliðin lögðu af stað á sunnudagsmorgun og fullorðinslandsliðin lögðu af stað í morgun og eru allir komnir á leiðarenda eftir langt og strangt ferðalag. Líkt og áður...
Fimleikasambandið þriðja stærsta sérsambandið

Fimleikasambandið þriðja stærsta sérsambandið

ÍSÍ hefur gefið út myndræna tölfræði fyrir árið 2020, sú tölfræði er unnin úr gögnum úr Felix. Felix er miðlægt tölvukerfi ÍSÍ og Ungmennafélag Íslands (UMFÍ) og heldur utan um íþróttaiðkendur á Íslandi. Kerfið var fyrst tekið í notkun árið 2004, nýtt og endurbætt...