Select Page
Special Olympics hátíð í Kolding

Special Olympics hátíð í Kolding

Nú í síðustu viku fór fram Special Olympics hátíð í Kolding, Danmörku. Hátíðin heitir „Special Olympics Idrætsfestival“ og er stærsta íþróttahátíðin í Danmörku fyrir þroskahamlað fólk. Ísland sendi frá sér keppendur í nokkrum íþróttagreinum, þar á meðal í...
Fréttabréf TK, 15. mars 2022

Fréttabréf TK, 15. mars 2022

Íslenski Fimleikastiginn Tækninefnd karla hefur ákveðið eftirfarandi breytingar á íslenska fimleikastiganum. Þau taka gildi nú þegar og verða í gildi á Bikarmóti í þrepum. Uppfærð útgáfa af íslenska fimleikastiganum er væntanleg í lok þessa keppnistímabils og mun...
Íslandsleikar SO í nútímafimleikum

Íslandsleikar SO í nútímafimleikum

Nú á sunnudaginn fóru fram Íslandsleikar Special Olympics í nútímafimleikum í Íþróttaakademíunni í Reykjanesbæ. Mótið er það fyrsta sem er haldið á vegum FSÍ en Íþróttafélagið Ösp, sem var með keppendur á mótinu, gerðist aðildarfélag FSÍ nú í haust. Mótið var haldið í...
Staða landsliðsþjálfara kvenna laus

Staða landsliðsþjálfara kvenna laus

Fimleikasamband Íslands leitar af drífandi einstaklingi í stöðu landsliðsþjálfara í áhaldafimleikum kvenna. Einstaklingurinn þarf að vera með mikla skipulagshæfni, frábær í samskiptum og með brennandi áhuga á uppbyggingu í áhaldafimleikum kvenna. Starfið er hlutastarf...
Félagaskipti vorið 2022

Félagaskipti vorið 2022

Frestur til að sækja um félagaskipti rann út 15. janúar. Alls sóttu 9 keppendur frá 7 félögum um félagaskipti og fengu allir þeir sem sóttu um beiðni sína samþykkta. Eftirfarandi keppendur hafa fengið keppnisleyfi á komandi keppnistímabili: NafnFer fráFer íRebekka...