maí 12, 2022 | Hópfimleikar
Úrtökuæfingum fyrir landsliðshópa í fullorðins og unglingaflokki fyrir Evrópumót í hópfimleikum er lokið. Evrópumótið fram fer í Lúxemborg 14.-17. september. Mikið gleðiefni var að sjá hversu margir unglingar voru skráðir á æfinguna en alls voru það 110 einstaklingar....
apr 7, 2022 | Áhaldafimleikar
Sif Pálsdóttir hefur verið ráðin landsliðsþjálfari unglinga. Hún hefur mikla reynslu sem keppandi í áhaldafimleikum sjálf og hafa margir þjálfarar komið að hennar fimleikaþjálfun sem hefur verið mikill lærdómur og reynsla fyrir hana. Spennandi tímar framundan og...
mar 10, 2022 | Hópfimleikar
Nú hefur Fimleikasambandið mannað landsliðsþjálfarastöður fyrir Evrópumótið 2022 í hópfimleikum. Yfirmaður verkefnisins er framkvæmdastjóri FSÍ, Sólveig Jónsdóttir, en daglegur rekstur og umsjón þess er á höndum afreksstjórans, Eddu Daggar Ingibergsdóttur....
feb 27, 2022 | Hópfimleikar
Bikarmót í hópfimleikum fór fram í Fimleikahúsi Fjölnis um helgina þar sem að allt okkar besta hópfimleikafólk var mætt til leiks og sýnd voru frábær tilþrif. Mótið endaði með glæsibrag, þegar að kvennalið Stjörnunar sigraði mótið með 53.495 stigum, en liðið var með...
feb 26, 2022 | Hópfimleikar
Nú er fyrri degi Bikarmóts í hópfimleikum lokið, en á morgun mætir meistaraflokkur til leiks og verður sú keppni sýnd í beinni útsendingu á Rúv kl 16:00. Bikarmótið í 1.flokki var einnig úrtaka fyrir Norðurlandamót unglinga, þar sem að tvö efstu liðin í stúlknaflokki...