jún 20, 2023 | Áhaldafimleikar, Almennt, Hópfimleikar
Afreksstefna FSÍ, 2024-2028, hefur nú verð birt á heimasíðu fimleikasambandsins, hægt er að nálgast hana undir flokknum landslið. Einnig er hægt að sjá hana hér.
okt 17, 2022 | Hópfimleikar
Fyrsta æfing í hæfileikamótun drengja og stúlkna í hópfimleikum 2022 fór fram laugardaginn 15. október á Akranesi, við mikla gleði þátttakenda. Þjálfarar í hæfileikamótun út árið eru hluti af þeim þjálfarateymum sem fóru með keppendur í unglingaflokk á EM 2022....
maí 16, 2022 | Hópfimleikar
Yfirþjálfarar landsliða og landsliðsþjálfarar í hópfimleikum hafa valið landsliðshópa fyrir Evrópumótið í hópfimleikum 2022. Hóparnir samanstanda af 81 iðkanda úr sjö félögum; Aftureldingu, FIMAK, Hetti, Gerplu, Keflavík, Selfossi og Stjörnunni. Mótið fer fram...