okt 18, 2022 | Áhaldafimleikar
Landsliðsþjálfari karla, Róbert Kristmannsson hefur tilnefnt sex einstaklinga til þátttöku í landsliði Íslands á Norður Evrópumóti. Mótið fer fram í Jyvaskyla, Finnlandi dagana 19.-20. nóvember. Fimleikasamband Íslands mun ekki senda kvennalið til þátttöku að þessu...
okt 17, 2022 | Hópfimleikar
Fyrsta æfing í hæfileikamótun drengja og stúlkna í hópfimleikum 2022 fór fram laugardaginn 15. október á Akranesi, við mikla gleði þátttakenda. Þjálfarar í hæfileikamótun út árið eru hluti af þeim þjálfarateymum sem fóru með keppendur í unglingaflokk á EM 2022....
okt 14, 2022 | Áhaldafimleikar
Ísland sendir fjóra glæsilega fulltrúa á HM í áhaldafimleikum sem fram fer í Liverpool dagana 29. október – 6. nóvember 2022. Hildur Maja, Thelma, Jónas Ingi og Valgarð á HM Þau Hildur Maja Guðmundsdóttir, Thelma Aðalsteinsdóttir, Jónas Ingi Þórisson og Valgarð...
okt 8, 2022 | Almennt, Fimleikar fyrir alla
Glæsilegri Golden age hátíð lauk með gala sýningu í gærkvöldi þar sem loka atriði sýningarinnar var frá íslenska hópnum Sóley´s boys. Hópurinn hlaut mikið lófaklapp fyrir enda frábært og vel framkvæmt atriði. Fimm hópar frá Íslandi hafa dvalið á eyjunni Madeira og...