Select Page
Allt íþróttastarf fellur niður

Allt íþróttastarf fellur niður

Íþróttastarf verður óheimilt um allt land þar til 17. nóvember, samkvæmt nýjum hertum sóttvarnaráðstöfunum sem taka gildi á miðnætti í kvöld, 30. október. Í Reglugerð heilbrigðisráðherra má lesa að íþróttir, þar með talið æfingar og keppnir, barna og fullorðinna hvort...
Mótahald haustið 2020

Mótahald haustið 2020

Allt mótahald Fimleikasambandsins haustið 2020 hefur verið endurskoðað í ljósi þeirra samkomutakmarkana sem nú eru í gildi í samfélaginu. Mótaskrá hefur verið uppfærð miðað við það að við getum komið til æfinga 20. október. Enn eins og við vitum öll þá geta hlutir...
Hlé á íþróttastarfi

Hlé á íþróttastarfi

Framkvæmdastjórn ÍSÍ samþykkti á fundi sínum fyrr í dag að beina því til íþróttahreyfingarinnar á höfuðborgarsvæðinu að fara að tilmælum sóttvarnalæknis og almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra. Íþróttafélög á höfuðborgarsvæðinu eru þar beðin um að gera hlé á...
Takmarkanir á íþróttastarfi

Takmarkanir á íþróttastarfi

Ýmsar hömlur hafa verið settar á íþróttastarf á höfuðborgarsvæðinu frá 7. – 19. október 2020. Heilbrigðisráðherra hefur fallist á tillögur sóttvarnalæknis um hertar samkomutakmarkanir á höfuðborgarsvæðinu og taka þær gildi 7. október og vara þær til 19. október....