Select Page

12/10/2020

Mótahald haustið 2020

Allt mótahald Fimleikasambandsins haustið 2020 hefur verið endurskoðað í ljósi þeirra samkomutakmarkana sem nú eru í gildi í samfélaginu.

Mótaskrá hefur verið uppfærð miðað við það að við getum komið til æfinga 20. október. Enn eins og við vitum öll þá geta hlutir breyst hratt og við munum reyna að bregðast við öllum breytingum eins fljótt og örugglega og við getum.

Dagsetningar á FFA viðburði verða gefnar út síðar.

Mótaskrána má finna hér

Gangi okkur öllum vel!

Fleiri fréttir

Mánuður í EM

Mánuður í EM

Þessa dagana eru úrtökumót og úrvalshópaæfingar í fullorðinsflokkum í fullum gangi. Mikil samkeppni er um sæti í landsliði Íslands sem tekur þátt í...

Bikarmeistarar í hópfimleikum

Bikarmeistarar í hópfimleikum

Bikarmót í hópfimleikum fór fram í Íþróttahúsinu Digranesi um helgina í umsjón Íþróttafélagsins Gerplu. Mótið hófst á keppni í 1.flokki og KKE á...