Select Page
Covid Reglur FSÍ

Covid Reglur FSÍ

Þriðjudaginn 18. ágúst voru Covid Reglur FSÍ samþykktar. Við hvetjum ykkur eindregið til að lesa þær yfir og innleiða inn í ykkar félag. Reglur FSÍ um sóttvarnir Hér má finna leiðbeiningar um notkun á hlífðargrímum. Hér má finna leiðbeiningar um hvernig hlífðargrímur...
Umsókn vegna sértækra aðgerða

Umsókn vegna sértækra aðgerða

Samkvæmt samningi mennta- og menningarráðherra við ÍSÍ er framlag ríkisins 450 milljónir króna til íþróttahreyfingarinnar í fyrsta lið í aðgerðum ríkisstjórnarinnar til að bæta það tjón sem einingar innan hennar urðu fyrir. Verður þeim fjármunum ráðstafað með tveimur...
Fimleikasambandið frestar öllu mótahaldi

Fimleikasambandið frestar öllu mótahaldi

Fimleikasambandið frestar öllu mótahaldi á meðan samkomubann er í gildi í landinu. Nánari upplýsingar verða gefnar út eins og tilefni er til en Fimleikasambandið mun fylgja tilmælum almannavarna og ÍSÍ í starfi sambandsins.  FSÍ fundaði nú rétt í þessu með ÍSÍ og...
Íþróttafélög geta nýtt hlutagreiðslur

Íþróttafélög geta nýtt hlutagreiðslur

Starfsmenn og verktakar íþróttafélaga og frjálsra félagasamtaka eiga rétt til hlutagreiðslu samhliða minnkuðu starfshlutfalli vegna tímabundins samdráttar í starfsemi vinnuveitanda, samkvæmt frumvarpi sem Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, lagði...