ágú 14, 2023 | Áhaldafimleikar
Hæfileikamótun drengja 2023 í áhaldafimleikum er formlega hafin. Fyrsta æfingin var haldin í Fimleikahúsi Fylkis, um helgina. Tíu drengir frá fjórum félögum voru skráðir á æfinguna. Róbert Kristmannsson var fyrstur til að mynda hóp í Hæfileikamótun drengja í...
jún 20, 2023 | Áhaldafimleikar, Almennt, Hópfimleikar
Afreksstefna FSÍ, 2024-2028, hefur nú verð birt á heimasíðu fimleikasambandsins, hægt er að nálgast hana undir flokknum landslið. Einnig er hægt að sjá hana hér.
jún 15, 2023 | Áhaldafimleikar
Þann 14. maí síðastliðinn settum við af stað verkefnið Hæfileikamótun stúlkna í áhaldafimleikum 2023. Þjálfarar í hæfileikamótun stúlkna eru þær Ingibjörg Þóra Þórarinsdóttir og Sif Pálsdóttir, en þær leiddu einnig verkefnið árið 2022. Í ár mun megináherslan í...
jún 6, 2023 | Áhaldafimleikar
Karlalandslið Íslands er mætt til Osijek, Króatíu eftir langt ferðalag. Landsliðið skipa þeir; Arnþór Daði Jónasson, Ágúst Ingi Davíðsson, Dagur Kári Ólafsson, Jónas Ingi Þórisson, Martin Bjarni Guðmundsson og Valgarð Reinhardsson. Með þeim í fylgdarliði eru þau Helga...
maí 19, 2023 | Áhaldafimleikar
Norðurlandamót unglinga í áhaldafimleikum hefst í dag með keppni í drengjaflokki. 15 íslenskir keppendur sem skipa þrjú landslið, unglingalandslið í karla- og kvennaflokki og drengjalið (youth), eru mætt til Helskini, Finnlands, þar sem að norðurlandamót unglinga fer...