Select Page
Hæfileikamótun drengja hafin

Hæfileikamótun drengja hafin

Hæfileikamótun drengja 2023 í áhaldafimleikum er formlega hafin. Fyrsta æfingin var haldin í Fimleikahúsi Fylkis, um helgina. Tíu drengir frá fjórum félögum voru skráðir á æfinguna. Róbert Kristmannsson var fyrstur til að mynda hóp í Hæfileikamótun drengja í...
Hæfileikamótun stúlkna komin í sumarfrí

Hæfileikamótun stúlkna komin í sumarfrí

Þann 14. maí síðastliðinn settum við af stað verkefnið Hæfileikamótun stúlkna í áhaldafimleikum 2023. Þjálfarar í hæfileikamótun stúlkna eru þær Ingibjörg Þóra Þórarinsdóttir og Sif Pálsdóttir, en þær leiddu einnig verkefnið árið 2022. Í ár mun megináherslan í...
World Challenge Cup – Osijek

World Challenge Cup – Osijek

Karlalandslið Íslands er mætt til Osijek, Króatíu eftir langt ferðalag. Landsliðið skipa þeir; Arnþór Daði Jónasson, Ágúst Ingi Davíðsson, Dagur Kári Ólafsson, Jónas Ingi Þórisson, Martin Bjarni Guðmundsson og Valgarð Reinhardsson. Með þeim í fylgdarliði eru þau Helga...
Norðurlandamót unglinga

Norðurlandamót unglinga

Norðurlandamót unglinga í áhaldafimleikum hefst í dag með keppni í drengjaflokki. 15 íslenskir keppendur sem skipa þrjú landslið, unglingalandslið í karla- og kvennaflokki og drengjalið (youth), eru mætt til Helskini, Finnlands, þar sem að norðurlandamót unglinga fer...