Select Page
Nonni kominn heim – Næst Cairo

Nonni kominn heim – Næst Cairo

Þá hefur Nonni lokið keppni á Apparatus World Cup í Cottbus og Doha, en ferðaðist hann heim síðastliðinn laugardag. Næst á dagskrá hjá Nonna er Apparatus World Cup í Cairo, Egyptalandi. Nonni stóð sig frábærlega á báðum mótunum og uppskar 12.866 stig í Cottbus og...
Ferðalagið hafið hjá Nonna

Ferðalagið hafið hjá Nonna

Nonni er lagður af stað á Apparatus World Cup mótaröðina, eftir smávægilegar breytingar á ferðaáætlun að sökum veður, þá er hann loksins lagður af stað. Með honum í för er þjálfarinn hans Yuriy Shalimov, Helga Svana Ólafsdóttir og Björn Magnús Tómasson, Alþjóðlegur...
Berlín Cup 2021

Berlín Cup 2021

Róbert Kristmannsson, landsliðsþjálfari í áhaldafimleikum karla, hefur valið unglingalandslið Íslands til þátttöku á Berlin Cup 2021. Mótið í ár verður haldið í vefútfærslu og fer fram dagana 1. – 5. júní. Liðið er skipað eftirtöldum fimleikamönnum: Dagur Kári...
Úrvalshópaæfing unglinga

Úrvalshópaæfing unglinga

Nú á dögunum hélt Þorbjörg Gísladóttir landsliðsþjálfari æfingabúðir fyrir stúlkur í Úrvalshópi unglinga í áhaldafimleikum kvenna. Æfingarnar búðirnar stóðu yfir í tvo heila daga á mánudag og þriðjudag, auk þess sem þær voru fyrir hádegi á miðvikudegi. Stúlkurnar voru...