Select Page
HM Podium æfingar

HM Podium æfingar

Podium æfingar í fullum gangi – styttist í stóra daginn. Þær Thelma og Hildur Maja hafa lokið við Podium æfinguna sína, klukkan er að ganga miðnætti hér í Liverpool og var æfingunni að ljúka rétt í þessu. Stelpurnar keppa í hluta tvö, 29. október og er um...
HM keppendur mættir til Liverpool

HM keppendur mættir til Liverpool

Þá er ferðalagið á Heimsmeistaramótið í áhaldafimleikum hafið og eru þau Hildur Maja, Thelma, Jónas Ingi og Valgarð mætt til Liverpool þar sem mótið fer fram dagana 29. október – 6. nóvember. Með þeim í för eru landsliðsþjálfararnir Ferenc Kováts og Róbert...
Norður Evrópumót – landslið

Norður Evrópumót – landslið

Landsliðsþjálfari karla, Róbert Kristmannsson hefur tilnefnt sex einstaklinga til þátttöku í landsliði Íslands á Norður Evrópumóti. Mótið fer fram í Jyvaskyla, Finnlandi dagana 19.-20. nóvember. Fimleikasamband Íslands mun ekki senda kvennalið til þátttöku að þessu...
Vika í EM veislu

Vika í EM veislu

Nú er tæp vika í brottför hjá kvennalandsliði Íslands á EM, karlalandslið Íslands mætir svo til Þýskalands viku seinna. Kvennalandsliðið ásamt þjálfurum, dómurum og öðru fylgdarfólki ferðast til Þýskalands sunnudaginn 7. ágúst en keppnin hefst formlega með...
EYOF 2022

EYOF 2022

Þá eru aðeins 2 dagar í brottför hjá íslenska drengja- og stúlknalandsliðinu í áhaldafimleikum. EYOF (Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar) sem er ætluð þátttakendum á aldrinum 14-18 ára hefst þann 24. júlí næstkomandi í Banská Bystrica í Slóvakíu. Um 6.000 þátttakendur frá 48...