okt 27, 2022 | Áhaldafimleikar
Podium æfingar í fullum gangi – styttist í stóra daginn. Þær Thelma og Hildur Maja hafa lokið við Podium æfinguna sína, klukkan er að ganga miðnætti hér í Liverpool og var æfingunni að ljúka rétt í þessu. Stelpurnar keppa í hluta tvö, 29. október og er um...
okt 26, 2022 | Áhaldafimleikar
Þá er ferðalagið á Heimsmeistaramótið í áhaldafimleikum hafið og eru þau Hildur Maja, Thelma, Jónas Ingi og Valgarð mætt til Liverpool þar sem mótið fer fram dagana 29. október – 6. nóvember. Með þeim í för eru landsliðsþjálfararnir Ferenc Kováts og Róbert...
okt 18, 2022 | Áhaldafimleikar
Landsliðsþjálfari karla, Róbert Kristmannsson hefur tilnefnt sex einstaklinga til þátttöku í landsliði Íslands á Norður Evrópumóti. Mótið fer fram í Jyvaskyla, Finnlandi dagana 19.-20. nóvember. Fimleikasamband Íslands mun ekki senda kvennalið til þátttöku að þessu...
ágú 3, 2022 | Áhaldafimleikar, Almennt
Nú er tæp vika í brottför hjá kvennalandsliði Íslands á EM, karlalandslið Íslands mætir svo til Þýskalands viku seinna. Kvennalandsliðið ásamt þjálfurum, dómurum og öðru fylgdarfólki ferðast til Þýskalands sunnudaginn 7. ágúst en keppnin hefst formlega með...
júl 21, 2022 | Áhaldafimleikar, Almennt
Þá eru aðeins 2 dagar í brottför hjá íslenska drengja- og stúlknalandsliðinu í áhaldafimleikum. EYOF (Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar) sem er ætluð þátttakendum á aldrinum 14-18 ára hefst þann 24. júlí næstkomandi í Banská Bystrica í Slóvakíu. Um 6.000 þátttakendur frá 48...