sep 28, 2023 | Áhaldafimleikar
Seinnipartinn í gær fengum við að vita að Dagur Kári væri kominn með fjölþrautarsæti á HM 2023! Dagur er búinn að vera fyrsti varamaður á HM frá því á EM í vor og var það því mjög svekkjandi við brottför að hann væri ekki kominn inn, enda búinn að undirbúa sig í allt...
sep 8, 2023 | Áhaldafimleikar
Landsliðsfólkið, Hildur Maja Guðmundsdótir, Margrét Lea Kristinsdóttir, Thelma Aðalsteinsdóttir og Valgarð Reinhardsson eru mætt til Szombathely í Ungverjalandi að keppa á World Challenge Cup í áhaldafimleikum. Mótið er meðal annars liður í undirbúningi þeirra...
ágú 14, 2023 | Áhaldafimleikar
Hæfileikamótun drengja 2023 í áhaldafimleikum er formlega hafin. Fyrsta æfingin var haldin í Fimleikahúsi Fylkis, um helgina. Tíu drengir frá fjórum félögum voru skráðir á æfinguna. Róbert Kristmannsson var fyrstur til að mynda hóp í Hæfileikamótun drengja í...
jún 6, 2023 | Áhaldafimleikar
Karlalandslið Íslands er mætt til Osijek, Króatíu eftir langt ferðalag. Landsliðið skipa þeir; Arnþór Daði Jónasson, Ágúst Ingi Davíðsson, Dagur Kári Ólafsson, Jónas Ingi Þórisson, Martin Bjarni Guðmundsson og Valgarð Reinhardsson. Með þeim í fylgdarliði eru þau Helga...
maí 8, 2023 | Áhaldafimleikar
Landsliðsþjálfarinn Róbert Kristmannsson hefur valið sex karla til þátttöku í landsliði Íslands á Heimsbikarmóti sem fer fram í Osijek, Króatíu, dagana 8.-11. júní. Landslið Íslands skipa: Arnþór Daði Jónasson, Gerplu Ágúst Ingi Davíðsson, Gerplu Dagur Kári Ólafsson,...