jún 8, 2025 | Áhaldafimleikar
Frábær úrslitadagur í Aalborg í dag, þau Ármann Andrason, Ísak Þór Ívarsson, Kristófer Fannar Jónsson, Patrekur Páll Pétursson, Kári Pálmason, Sólon Sverrisson, Sigurrós Ásta Þórisdóttir, Kolbrún Eva Hólmarsdóttir og Rakel Sara Pétursdóttir kepptu til úrslita. Fjögur...
jún 7, 2025 | Áhaldafimleikar
Íslensku liðin glæsileg á fyrstu dögum Norðurlandamóts unglinga og drengja í áhaldafimleikum. Falllaus keppni hjá strákunum, stelpurnar geisluðu og Kári Pálmason Norðurlandameistari unglinga! Kári kom sá og sigraði fjölþrautarkeppnina í dag, eftir magnaðan dag þar sem...
maí 28, 2025 | Áhaldafimleikar
Íslenska fimleikafólkið mætti vel stemmt til úrslitakeppni í áhaldafimleikum í dag. Íslenskir keppendur voru með í úrslitum á öllum áhöldum – glæsilegur árangur í sjálfu sér. 3x GULL! Þau Jónas Ingi Þórisson, Nanna Guðmundsdóttir og Þóranna Sveinsdóttir komu, sáu og...
maí 27, 2025 | Áhaldafimleikar
Í dag kepptu íslensku landsliðin í fjölþrautar- og liðakeppni á Smáþjóðaleikunum. Konurnar mættu af krafti til keppni og sóttu silfur eftir harða baráttu um gullið. Geislaði af þeim glæsileikinn og sýndu þær sannfærandi æfingar. Íslenska liðið skilaði 136.400 stigum...
maí 24, 2025 | Áhaldafimleikar
Evrópumótið í áhaldafimleikum er handan við hornið og mættu þær Thelma Aðalsteinsdóttir og Hildur Maja Guðmundsdóttir til Leipzig í Þýskalandi í fyrradag. Því miður varð Lilja Katrín Gunnarsdóttir að draga sig úr keppni vegna meiðsla. Við óskum henni góðs bata....