apr 22, 2024 | Áhaldafimleikar, Almennt
Íslenska karlalandsliðið í áhaldafimleikum er mætt á Evrópumót í Rimini á Ítalíu. Landsliðið skipa þeir Atli Snær Valgeirsson, Ágúst Ingi Davíðsson, Dagur Kári Ólafsson, Martin Bjarni Guðmundsson og Valgarð Reinhardsson. Þjálfarar eru Viktor Kristmannsson og Ólafur...
apr 22, 2024 | Almennt, Hópfimleikar
Stjarnan er Norðurlandameistari unglinga í blönduðum flokki. Átta bestu félagslið Norðulandanna kepptu um titilinn. Stjarnan bar af og sigraði mótið með heilum 2.8 stigum. Liðið vann tvö af þremur áhöldum með frábærum stökkum og neglu lendingum og urðu naumlega í öðru...
apr 18, 2024 | Almennt, Hópfimleikar
Fjögur lið frá Íslandi eru lögð af stað á Norðurlandamót unglinga í hópfimleikum sem fer fram í Lund í Svíþjóð næst komandi laugardag, 20. apríl. Keppt er í þrem flokkum, blönduð lið, stúlknalið og drengjalið. Ísland á tvö lið í blönduðum flokki, Gerpla og Stjarnan og...
apr 18, 2024 | Almennt, Fræðsla
Málþingið „ Verndun og velferð barna, unglinga og afreksmanna í íþróttum: Áskoranir og lausnir“ fór fram 12. og 13. apríl við góðar undirtektir. Á málþingið mætti breiður hópur einstaklinga alls staðar að úr íþróttahreyfingunni, en þetta er málefni sem að snertir...
apr 11, 2024 | Almennt, Hópfimleikar
Hvar: Háskólinn í Reykjavík, stofa M103- Gott aðgengi fyrir hjólastólaHvenær: 12. apríl kl. 13:30 og 13. apríl kl. 9:30Fyrir hvern: Öll sem láta sig málefni íþrótta í landinu varðaVerð: 2.500 kr. Hægt að skrá sig á staðnumInnifalið: kaffi og kruðerí báða daga og...
apr 9, 2024 | Almennt, Hópfimleikar
Þann 20. apríl fer fram Norðurlandamót Unglinga í Hópfimleikum. Mótið er haldið í Lund, Svíþjóð. Fyrir hönd Íslands keppa fjögur lið, tvö í blönduðum flokki og tvö stúlkna lið. Liðin koma úr þremur félagsliðum: Gerplu, Selfossi og Stjörnunni. Keppt var um þátttökurétt...
apr 7, 2024 | áhaldafimleikar, Almennt
Gullregn í Osló – Besti árangur Íslands frá upphafi Íslensku landsliðin í áhaldafimleikum héldu áfram að skrifa nýja kafla í fimleikasögu landsins þegar að úrslit á áhöldum fóru fram á Norðurlandamótinu í Osló í dag. HILDUR MAJA FJÓRFALDUR NORÐURLANDAMEISTARI Hildur...
apr 6, 2024 | áhaldafimleikar, Almennt
Þvílíkur dagur – Öll lið Íslands í verðlaunasæti Íslenska kvennalandsliðið í áhaldafimleikum Norðurlandameistarar. Íslensku konurnar unnu Norðurlandameistara titil í liðakeppni í Osló í dag og Hildur Maja Guðmundsdóttir gerði sér lítið fyrir og vann Norðurlandatitlinn...
apr 3, 2024 | áhaldafimleikar, Almennt
Landsliðsþjálfarar í áhaldafimleikum, Ferenc Kováts, Róbert Kristmannsson, Þorgeir Ívarsson og Hróbjartur Pálmar Hilmarsson hafa valið einstaklinga til þátttöku í landsliði Íslands á Evrópumóti sem fram fer á Rimini. Karlar keppa 24. – 28. apríl en konur 2....