Select Page
EM í áhaldafimleikum karla – podium æfing

EM í áhaldafimleikum karla – podium æfing

Íslenska karlalandsliðið í áhaldafimleikum er mætt á Evrópumót í Rimini á Ítalíu. Landsliðið skipa þeir Atli Snær Valgeirsson, Ágúst Ingi Davíðsson, Dagur Kári Ólafsson, Martin Bjarni Guðmundsson og Valgarð Reinhardsson. Þjálfarar eru Viktor Kristmannsson og Ólafur...
NMJ í hópfimleikum

NMJ í hópfimleikum

Fjögur lið frá Íslandi eru lögð af stað á Norðurlandamót unglinga í hópfimleikum sem fer fram í Lund í Svíþjóð næst komandi laugardag, 20. apríl. Keppt er í þrem flokkum, blönduð lið, stúlknalið og drengjalið. Ísland á tvö lið í blönduðum flokki, Gerpla og Stjarnan og...
Málþing „ Verndun og velferð barna, unglinga og afreksmanna í íþróttum: Áskoranir og lausnir“ – Opið fyrir öll, áhugafólk um íþróttir hvatt til að mæta

Málþing „ Verndun og velferð barna, unglinga og afreksmanna í íþróttum: Áskoranir og lausnir“ – Opið fyrir öll, áhugafólk um íþróttir hvatt til að mæta

Hvar: Háskólinn í Reykjavík, stofa M103- Gott aðgengi fyrir hjólastólaHvenær: 12. apríl kl. 13:30 og 13. apríl kl. 9:30Fyrir hvern: Öll sem láta sig málefni íþrótta í landinu varðaVerð: 2.500 kr. Hægt að skrá sig á staðnumInnifalið: kaffi og kruðerí báða daga og...
Norðurlandamót Unglinga í hópfimleikum, 20. apríl

Norðurlandamót Unglinga í hópfimleikum, 20. apríl

Þann 20. apríl fer fram Norðurlandamót Unglinga í Hópfimleikum. Mótið er haldið í Lund, Svíþjóð. Fyrir hönd Íslands keppa fjögur lið, tvö í blönduðum flokki og tvö stúlkna lið. Liðin koma úr þremur félagsliðum: Gerplu, Selfossi og Stjörnunni. Keppt var um þátttökurétt...
Landslið – Evrópumót í áhaldafimleikum

Landslið – Evrópumót í áhaldafimleikum

Landsliðsþjálfarar í áhaldafimleikum, Ferenc Kováts, Róbert Kristmannsson, Þorgeir Ívarsson og Hróbjartur Pálmar Hilmarsson hafa valið einstaklinga til þátttöku í landsliði Íslands á Evrópumóti sem fram fer á Rimini. Karlar keppa 24. – 28. apríl en konur 2....
Uppstillinganefnd fyrir Fimleikaþing 16.maí.

Uppstillinganefnd fyrir Fimleikaþing 16.maí.

Uppstillinganefnd fyrir Fimleikaþing 16.maí. Fimleikasamband Íslands óskar eftir aðilum í uppstillinganefnd fyrir Fimleikaþing 16.maí. Uppstillinganefnd setur sig síðan í samband við þá stjórnarmenn sem þurfa að sækja umboð sitt aftur til þingsins langi þá að sitja...