ágú 12, 2024 | Hópfimleikar
Yfirþjálfarar landsliða og landsliðsþjálfarar í hópfimleikum hafa valið landslið fyrir Evrópumótið í hópfimleikum 2024. Evrópumótið fer fram dagana 16. – 19. október 2024 í Bakú. Miða inn á mótið er hægt að kaupa hér. Facebook síðu fyrir þá áhorfendur sem...
júl 26, 2024 | áhaldafimleikar
Björn Magnús Tómasson og Hlín Bjarnadóttir fulltrúar Íslands í fimleikahöllinni í París þar sem þau voru valin til að sinna dómgæslu á leikunum. Þegar að Ólympíuleikum lýkur, tekur við hvíld hjá íþróttafólkinu. Þjálfarar fara í rólegheitum að skipuleggja næsta tímabil...
jún 10, 2024 | Áhaldafimleikar, Almennt
Landsliðskonurnar Hildur Maja Guðmundsdóttir og Thelma Aðalsteinsdóttir héldu áfram að slá í gegn á Heimsbikarmótaröðinni, nú í Koper í Slóveníu. Thelma keppti á öllum áhöldum í undanúrslitum en Hildur Maja sleppti tvíslánni. Hildur Maja gerði sér lítið fyrir og komst...
jún 1, 2024 | Hópfimleikar
Yfirþjálfarar landsliða og landsliðsþjálfarar í hópfimleikum hafa valið landsliðshópa fyrir Evrópumótið í hópfimleikum 2024. Evrópumótið fer fram dagana 16. – 19. október 2024 í Baku / Azerbaijan Ísland sendir á mótið tvö lið í fullorðinsflokki, kvennalið og blandað...
maí 30, 2024 | Áhaldafimleikar, Almennt
Hæfileikamótun stúlkna í áhaldafimleikum er farin af stað og hafa nú þegar farið fram tvær æfingar í maí mánuði. Hópurinn saman stendur af 17 stelpum frá fimm félögum, Ármanni, Björk, Gerplu, Gróttu og Stjörnunni. Fyrsta æfingin fór fram í Gerplu þar sem stelpurnar...
maí 28, 2024 | Áhaldafimleikar
Þessi viðburður er haldinn af Alþjóðlega fimleikasambandinu (FIG) og má þar sjá þær allra bestu spreyta sig. Keppendur Íslands voru: Thelma Aðalsteinsdóttir og Hildur Maja Guðmundsdóttir. Thelma keppti á þremur áhöldum í undanúrslitum og náði þeim tímamóta árangri...
maí 24, 2024 | Almennt, Hópfimleikar
Kvennalið Stjörnunnar kom sá og sigraði á Íslandsmóti í hópfimleikum í dag. Liðið sýndi frábærar æfingar á öllum áhöldum og unnu með 54.300 stig. Fimm kvennalið og eitt blandað lið voru mætt til keppni á Íslandsmótið í dag, Gerpla, Grótta, ÍA, Selfoss og Stjarnan. Lið...