Stúlknalandslið Íslands og blandað lið unglinga flugu inn í úrslitin á EM á föstudaginn eftir að hafa bæði lent í þriðja sæti í undankeppninni í kvöld.Efstu sex liðin í hverjum flokki ná inn í...
Fréttir
Landsliðin lent í Portúgal!
Evrópumótið í hópfimleikum fer fram í Guimares, Portúgal, dagana 1. - 4. desember. Unglingalandsliðin lögðu af stað á sunnudagsmorgun og fullorðinslandsliðin lögðu af stað í morgun og eru allir...
Landslið fyrir Evrópumótið í hópfimleikum 2021
Yfirþjálfarar landsliða og landsliðsþjálfarar í hópfimleikum hafa valið landslið fyrir Evrópumótið í hópfimleikum 2021. Mótið fer fram dagana 1.- 4. desember...
Loka landsliðshópar fyrir Evrópumótið í hópfimleikum
Yfirþjálfarar landsliða og landsliðsþjálfarar í hópfimleikum hafa valið loka landsliðshópa fyrir Evrópumótið í hópfimleikum 2021. Hóparnir samanstanda af 60 iðkendum úr sjö félögum. Mótið fer fram...
Nýr starfsmaður á skrifstofu FSÍ
Fimleikasambandið hefur ráðið Eddu Dögg Ingibergsdóttur í tímabundið starf afreksstjóra hópfimleika, en hún mun leysa Írisi Mist Magnúsdóttur af en Íris er í fæðingarorlofi. Edda hóf störf í dag,...
Félagaskipti haustið 2021
Frestur til að sækja um félagaskipti rann út 15. september síðastliðinn. 16 keppendur frá 6 félögum sóttu um félagaskipti og fengu félagskipti sín samþykkt. Eftirfarandi keppendur hafa fengið...
Umsóknir í tækni- og fastanefndir
Nú hefur verið formlega opnað fyrir umsóknir um sæti formanna tækni- og fastanefnda FSÍ. Tækninefndir FSÍ; áhaldafimleikar karla, áhaldafimleika kvenna og hópfimleikar Starfstímabil nefndanna er...
FSÍ leitar að afreksstjóra í hópfimleikum
Þeir eru lagðir af stað!!!
Fyrsta sýning fimleikahringsins verður í dag á Akranes. Karlalandsliðið í hópfimleikum ásamt Jóni Sigurði landsliðsmanni í áhaldafimleikum og sirkuslistamanni mun svo halda áfram hringinn næstu...







