Stjarnan sigraði í öllum flokkum á Íslandsmótinu í hópfimleikum! Íslandsmótið í hópfimleikum fór fram í dag, föstudaginn 11. apríl, í Fimleikahúsinu á Akranesi. Mótið var glæsilegt í alla staði og...
Fréttir
Allt sem þú þarft að vita um Íslandsmótið í hópfimleikum
Íslandsmótið í hópfimleikum nálgast með spennandi keppni í vændum Dagana 10.-13. apríl verður fimleikahúsið, Vesturgötu 130 á Akranesi miðpunktur fimleikahreyfingarinnar þegar Íslandsmótið í...
Gerpla og Stjarnan bikarmeistarar!
Spennandi bikarmót í hópfimleikum og áhaldafimleikum að baki Um helgina fór fram bikarmót í hópfimleikum og áhaldafimleikum þar sem fremsta fimleikafólk landsins kepptu um titlana. Mótið var haldið...
Fimleikafólk og lið ársins 2024
Stjórn Fimleikasambands Íslands hefur valið fimleikafólk og lið ársins 2024 Fimleikakona ársins er Thelma Aðalsteinsdóttir Árangur Thelmu á árinu hefur verið stórglæsilegur þar sem hæst ber að nefna...
Andrea Sif fyrsta konan til að keppa á sex Evrópumótum í hópfimleikum í fullorðinsflokki
Andrea Sif er að keppa á sínu sjötta Evrópumóti í fullorðinsflokki og er fyrsta konan til þess að keppa á sex Evrópumótum. Hún á þó metið með Anders Winther frá Danmörku, sem hefur einnig keppt...
Ásta og Laufey í úrvalsliðinu á Evrópumótinu
Þetta er þriðja árið í röð þar sem Ásta er í úrvalsiðinu á Evrópumótinu í hópfimleikum en hún komst í úrvalsliðið fyrir stórfenglegar æfingar sínar á dýnu. Hún var fyrsta íslenska konan til að...
Kvennalið Íslands EVRÓPUMEISTARAR!
Kvennalið Íslands keppti til úrslita á Evrópumótinu í hópfimleikum í dag. Stelpurnar mættu með trompi á fyrsta áhald og gerðu sér lítið fyð fyrir að lenda öll stökkin og fengu 18.250 stig fyrir...
Flogið inn til Baku á síðustu stundu
Silvia Rós var mætt ásamt liðsfélögum hennar úr blandaða liði Íslands á Evrópumótið í hópfimleikum sem er haldið í Baku. Liðið fór á æfingu síðast liðinn miðvikudag þegar Silvia meiddist...
Komast Ásta og Bryndís aftur í úrvalsliðið í ár?
Eftir úrslit á Evrópumótinu í hópfimleikum verður tilkynnt úrvalslið, þar sem besti karlinn og besta konan á öllum áhöldum verða hluti af liðinu, samtals 6 karlar og 6 konur. Ísland hefur haft marga...