Select Page

 Fréttir

Kvennalið Íslands EVRÓPUMEISTARAR!

Kvennalið Íslands EVRÓPUMEISTARAR!

Kvennalið Íslands keppti til úrslita á Evrópumótinu í hópfimleikum í dag. Stelpurnar mættu með trompi á fyrsta áhald og gerðu sér lítið fyð fyrir að lenda öll stökkin og fengu 18.250 stig fyrir...

Flogið inn til Baku á síðustu stundu

Flogið inn til Baku á síðustu stundu

Silvia Rós var mætt ásamt liðsfélögum hennar úr blandaða liði Íslands á Evrópumótið í hópfimleikum sem er haldið í Baku. Liðið fór á æfingu síðast liðinn miðvikudag þegar Silvia meiddist...

Undanúrslit U18 og æfingadagur A-landsliða 

Undanúrslit U18 og æfingadagur A-landsliða 

Æfingadagurinn á Evrópumótinu í hópfimleikum hjá A-landsliðunum fór fram í Azerbaijan í dag. Kvennalandslið Íslands byrjaði daginn ótrúlega vel og stemmingin í liðinu var mjög góð. Blandaða liðið...