Uppskeruhátíð Fimleikasambandsins var haldin hátíðlega í gær í Arion Banka, Borgartúni. Landsliðsfólk, þjálfarar og aðrir fimleikaunnendur áttu góðar stund saman. Fimleikafólk- og lið ársins var...
Fréttir
Fimleikafólk ársins 2025
Stjórn Fimleikasambands Íslands hefur valið fimleikafólk og lið ársins 2025 Fimleikakona ársins er Hildur Maja Guðmundsdóttir Hildur Maja Guðmundsdóttir er ein fremsta fimleikakona landsins og þrátt...
Fræðsludagur úrvalshópa og Top Gym
Laugardaginn síðastliðinn var haldinn skemmtilegur fræðsludagur hjá úrvalshópum sambandsins, þar sem úrvalshóparnir í áhaldafimleikum hittust, æfðu saman og sóttu fræðslu um næringu íþróttafólks og...
Vika frá NM ævintýrinu
Þá er rúm vika liðin frá NM ævintýrinu í Espoo, Finnlandi og erum við strax byrjuð að telja niður í það næsta! Kvennalið Stjörnunnar sem sótti sér silfur á mótinu, sýndu glæsileg tilþrif á mótinu og...
Norðurlandamót í hópfimleikum
Um helgina fer fram Norðurlandamót í hópfimleikum í Espoo, Finnlandi. Keppnin fer fram í Matro Areena 8. nóvember, þar sem 26 lið keppast um norðurlandameistaratitlana. Fimm glæsileg lið keppa fyrir...
Fimleikahringurinn 2025
Nú styttist óðum í að Fimleikahringurinn 2025 fer af stað. Þann 21. júlí fer fram fyrsta sýning í Blue Höllinni - Keflavík. Í kjölfar allra sýninga verður opin æfing fyrir alla þá sem vilja koma og...
Umsóknir í nefndir FSÍ
Nú hefur verið formlega opnað fyrir umsóknir í nefndir FSÍ. Tækninefndir FSÍ; áhaldafimleikar karla, áhaldafimleika kvenna og hópfimleikar Starfstímabil nefndanna er hinn sami og stjórnar eða...
Stjarnan þrefaldur Íslandsmeistari
Stjarnan sigraði í öllum flokkum á Íslandsmótinu í hópfimleikum! Íslandsmótið í hópfimleikum fór fram í dag, föstudaginn 11. apríl, í Fimleikahúsinu á Akranesi. Mótið var glæsilegt í alla staði og...
Allt sem þú þarft að vita um Íslandsmótið í hópfimleikum
Íslandsmótið í hópfimleikum nálgast með spennandi keppni í vændum Dagana 10.-13. apríl verður fimleikahúsið, Vesturgötu 130 á Akranesi miðpunktur fimleikahreyfingarinnar þegar Íslandsmótið í...








