Fimleikastrákar slógu í gegn um allt land í sumar Karlalandsliðið í hópfimleikum sem ferðaðist um landið í sumar prýðir forsíðu Skinfaxa, tímarit Ungmennafélag Íslands. Við hvetjum ykkur til að...
Fréttir
Eurogym aflýst á Íslandi 2021
Sú erfiða ákvörðun hefur verið tekin af Fimleikasambandi Íslands og undirbúningsnefnd Euorgym, í samvinnu við Evrópska Fimleikasambandið að hætta við Eurogym hátíðina sem átti að fara fram 4.-8.júlí...
Fimleikahringurinn 2020
Fimleikasambandið er að fara í risa stórt verkefni í sumar sem heitir Fimleikahringurinn, þar sem karlalandslið Íslands í hópfimleikum fer í 10 daga sýningaferð hringinn í kringum Ísland, dagana...
Ný dagsetning fyrir Eurogym og EGFL
Við tilkynnum með gleði nýja dagsetningu fyrir Eurogym og European Gym for Life Challenge hátíðarnar sem fara áttu fram í júlí 2020 í Reykjavík. Eurogym Aldurstakmarkið verður hækkað í 19 ára,...
Eurogym 2020 frestað vegna kórónuveirunnar
Sú erfiða ákvörðun hefur verið tekin af Evrópska fimleikasambandinu og Fimleikasambandi Íslands að fresta Eurogym hátíðinni sem fara átti fram á Íslandi í júlí 2020 vegna kórónuveirunnar. Stefnt er...