Samtök íþróttafréttamanna opinberuðu í morgun þau sem höfnuðu í efstu sætunum í kjöri á íþróttamanni ársins 2023. Thelma Aðalsteinsdóttir, áhaldafimleikakona er á listanum. Árangur Thelmu á árinu...
Fréttir
Landsliðsþjálfarar og úrvalshópar A-landsliða – EM 2024
Ráðið hefur verið í allar landsliðsþjálfarastöður fyrir Evrópumótið í hópfimleikum, sem fram fer í Azerbaijan í BAKU dagana 16.-19. október 2024. Yfirmaður verkefnisins er framkvæmdastjóri...
Fimleikafólk ársins 2023
Stjórn Fimleikasambands Íslands hefur valið fimleikafólk ársins 2023 Fimleikakarl ársins er Valgarð Reinhardsson Valgarð er okkar fremsti fjölþrautarkeppandi, og er hann nú sjöfaldur...
Íslenskir dómarar á Ólympíuleikana
Tveir af reyndustu alþjóðlegur dómurum Íslands í áhaldafimleikum þau Björn Magnús Tómasson og Hlín Bjarnadóttir hafa verið valin af Alþjóðafimleikasambandinu (FIG) til þess að dæma Ólympíuleikana í...
Endurmenntunarnámskeið með Nick Ruddock
Um helgina fór fram stórt þriggja daga endurmenntunarnámskeið á vegum Fimleikasambands Íslands. Fengum við til landsins sérfræðinginn hann Nick Ruddock, en sérhæfir hann sig í því að halda slík...
Landsliðisþjálfarar í hópfimleikum – Opið fyrir umsóknir
Brian Marshall – Opinn fyrirlestur
Fimmtudaginn 2. nóvember, klukkan 12:00 stendur Fimleikasamband Íslands fyrir fræðslufyrirlestri um mikilvægt málefni: "How leadership can help create non-abusive coaching environments". Fyrirlesari...
Skrifstofan lokuð á morgun 24. október
Fimleikasamband Íslands styður við konur og kvár í kvennaverkfalli á morgun 24. október og skrifstofa okkar því lokuð.
Ísland sendir tvö A-landslið á EM 2024
Afreksstjóri og yfirþjálfarar landsliða hafa tekið ákvörðun um að senda tvö A-landslið til keppni á Evrópumeistaramót í hópfimleikum 2024, kvennalið og blandað lið. Samkvæmt afreksstefnu er markmið...