Podium æfingar í fullum gangi - styttist í stóra daginn. Þær Thelma og Hildur Maja hafa lokið við Podium æfinguna sína, klukkan er að ganga miðnætti hér í Liverpool og var æfingunni að ljúka rétt í...
Fréttir
HM keppendur mættir til Liverpool
Þá er ferðalagið á Heimsmeistaramótið í áhaldafimleikum hafið og eru þau Hildur Maja, Thelma, Jónas Ingi og Valgarð mætt til Liverpool þar sem mótið fer fram dagana 29. október - 6. nóvember. Með...
Björn Magnús Tómasson sæmdur æðstu viðurkenningum Alþjóða- og Evrópska fimleikasambandsins
Björn Magnús hefur verið einn af allra bestu dómurum Íslands undanfarin ár, en hann var á dögunum sæmdur heiðursviðurkenningum frá bæði Alþjóða fimleikasambandinu (FIG) og var sú viðurkenning afhend...
Norður Evrópumót – landslið
Landsliðsþjálfari karla, Róbert Kristmannsson hefur tilnefnt sex einstaklinga til þátttöku í landsliði Íslands á Norður Evrópumóti. Mótið fer fram í Jyvaskyla, Finnlandi dagana 19.-20. nóvember....
Styttist í HM í áhaldafimleikum
Ísland sendir fjóra glæsilega fulltrúa á HM í áhaldafimleikum sem fram fer í Liverpool dagana 29. október - 6. nóvember 2022. Hildur Maja, Thelma, Jónas Ingi og Valgarð á HM Þau Hildur Maja...
Fjórir fulltrúar Íslands á lokamót HM í áhaldafimleikum!
Þá hafa bæði kvenna- og karlalið Íslands í áhaldafimleikum lokið keppni á Evrópumótinu í Þýskalandi. Fimleikasamband Íslands tilkynnti það í fréttum hér heimasíðu sambandins að þau Valgarð...
Valgarð tryggði sér sæti á HM 2022
Alþjóða Fimleikasambandið (FIG) hefur nú staðfest að Valgarð Reinhardsson, Íslandsmeistari í áhaldafimleikum náði að tryggja sér fjölþrautarsæti á Heimsmeistarmótinu eftir glæsilegt Evrópumót í...
Keppni í unglingaflokki karla á EM
Lúkas Ari Ragnarsson og Sigurður Ari Stefánsson hafa lokið keppni á Evrópumótinu í áhaldafimleikum karla. Þeir keppa í unglingaflokki og var þetta fyrsta Evrópumót þeirra beggja. Strákarnir voru...
Karlaliðið hefur lokið keppni
Karlalandslið Íslands í áhaldafimleikum lauk keppni á Evrópumótinu í Munich í dag, en þetta er í fyrsta skipti í átta ár sem Ísland sendir lið til keppni í karlaflokki. Strákarnir voru í hluta eitt...