Select Page

 Fréttir

Keppnisdagur kvennaliðs Íslands á EM

Keppnisdagur kvennaliðs Íslands á EM

Ískenska kvennalandsliðið hefur lokið keppni á Evrópumóti í Antalya, Tyrklandi. Heildareinkunn liðsins var 140.363 stig. Þær Agnes Suto, Hildur Maja Guðmundsdóttir, Margret Lea Kristinsdóttir og...

Valgarð efstur íslenskra karla á EM

Valgarð efstur íslenskra karla á EM

Karlalandsliðið hefur lokið keppni á EM Karlalandslið Íslands hefur lokið keppni á Evrópumótinu í Tyrklandi. Þeir Ágúst Ingi Davíðsson, Dagur Kári Ólafsson, Jónas Ingi Þórisson, Martin Bjarni...

Podium æfing – EM

Podium æfing – EM

Þá hafa bæði landsliðin okkar lokið við podiumæfinguna sína. Podiumæfingin er fyrsta og eina skiptið sem að keppendur fá að prufa keppnisáhöldin í keppnisalnum. Íslensku landsliðin voru stórglæsileg...

Ferðalag, æfingar og podiumæfingar

Ferðalag, æfingar og podiumæfingar

Ferðalagið á EM í áhaldafimleikum er hafið. Karla- og kvennalandslið Íslands eru komin til Tyrklands eftir langt ferðalag. Ferðalagið gekk smurt fyrir sig og nýttum við tímann á milli fluga vel....

EM í áhaldafimleikum – landslið

EM í áhaldafimleikum – landslið

Landsliðsþjálfararnir Ferenc Kováts og Róbert Kristmannsson hafa valið 10 einstaklinga til þátttöku í landsliði Íslands á EM í apríl. Kvennalandslið Íslands skipa: Agnes Suto – Gerpla Hildur Maja...

Úrslit á áhöldum – Íslandsmót

Úrslit á áhöldum – Íslandsmót

Íslandsmót í áhaldafimleikum lauk í dag þegar keppt var til úrslita á einstökum áhöldum. Efstu fimm keppendur á hverju áhaldi úr fjölþrautinni í gær unnu sér inn keppnisrétt. Úrslit í kvennaflokki...

Íslandsmeistarar í áhaldafimleikum

Íslandsmeistarar í áhaldafimleikum

Valgarð Reinhardsson úr Gerplu vann öruggan sigur á Íslandsmeistaramótinu í áhaldafimleikum í dag, titilinn er jafntframt sá sjöundi hjá Valgarði. Thelma Aðalsteinsdóttir átti titil að verja frá því...

Íslandsmót í áhaldafimleikum

Íslandsmót í áhaldafimleikum

Íslandsmót í frálsum æfingum karla, kvenna og unglinga fer fram í Fjölni, Egilshöll, dagana 25. og 26. mars. Mótið er sýnt í beinni útsendingu á RÚV. Keppt er í einstaklingskeppni, í fjölþraut og í...