Select Page
HM vikan er hafin!

HM vikan er hafin!

Valgarð Reinhardsson er mættur til Antwerp, Belgíu, þar sem að Heimsmeistaramót í áhaldafimleikum fer fram um þessar mundir. Þær Margét Lea Kristinsdóttir og Thelma Aðalsteinsdóttir mæta á svæðið á miðvikudag. Valgarð fær að spreyta sig í báðum æfingarsölunum á morgun...
Nýr starfsmaður á skrifstofu

Nýr starfsmaður á skrifstofu

Fimleikasamband Íslands hefur ráðið Ragnar Magnús Þorsteinsson í tímabundið starf Fjármálastjóra Fimleikasambands Íslands, en hann mun leysa Evu Hrund af á meðan hún er í fæðingarorlofi, en hún á von á litlu kríli á næstu vikum. Ragnar hóf formlega störf fyrir...
Hæfileikamótun drengja hafin

Hæfileikamótun drengja hafin

Hæfileikamótun drengja 2023 í áhaldafimleikum er formlega hafin. Fyrsta æfingin var haldin í Fimleikahúsi Fylkis, um helgina. Tíu drengir frá fjórum félögum voru skráðir á æfinguna. Róbert Kristmannsson var fyrstur til að mynda hóp í Hæfileikamótun drengja í...
Landslið – Heimsbikarmót

Landslið – Heimsbikarmót

Landsliðsþjálfararnir Ferenc Kováts og Róbert Kristmannsson hafa valið fjóra einstaklinga til þátttöku í landsliði Íslands á Heimsbikarmóti sem fer fram í Szombathely, Ungverjalandi, dagana 8.-10. september. Landslið Íslands skipa: Hildur Maja Guðmundsdóttir, Gerpla...