okt 19, 2024 | Hópfimleikar
Þetta er þriðja árið í röð þar sem Ásta er í úrvalsiðinu á Evrópumótinu í hópfimleikum en hún komst í úrvalsliðið fyrir stórfenglegar æfingar sínar á dýnu. Hún var fyrsta íslenska konan til að framkvæma stökk í framumferð á dýnunni, heil skrúfa krafstökk tvöfallt...
feb 27, 2024 | Áhaldafimleikar
Hróbjartur Pálmar Hilmarsson hefur verið ráðinn sem landsliðsþjálfari unglinga í áhaldafimleikum karla. Hróbjartur hefur mikla reynslu sem þjálfari í áhaldafimleikum, fyrir hans þjálfaratíð þá var hann fastamaður í A landsliði Íslands. Hróbjartur er ekki bara...
feb 25, 2024 | Áhaldafimleikar
Fimm kvennalið og fjögur karlalið mættu til keppni á Bikarmóti í áhaldafimleikum í dag, keppnin fór fram í áhaldafimleikasal Fjölnis, Egilshöll. Fjöldi fólks mætti í stúkuna og hvatti sitt fólk áfram, mikil stemmning myndaðist þegar að liðin kepptu um...
feb 24, 2024 | Hópfimleikar
Bikarmót í hópfimleikum fór fram í Fjölni, Egilshöll í dag. Þrjú lið kepptust um bikarmeistaratitilinn í meistaraflokki kvenna, var það kvennalið Stjörnunnar sem bar sigur úr býtum. Fjögur stúlknalið kepptust um titilinn í 1. flokki og þrjú í mix keppninni. Stjarnan...
feb 21, 2024 | Áhaldafimleikar
Þeir Dagur Kári Ólafsson, Jón Sigurður Gunnarsson (Nonni) og Valgarð Reinhardsson (Valli) eru mættir til Cottbus, Þýskalands. Róbert Kristmannsson, þjálfari, Helga Svana Ólafsdóttir, farastjóri og Daði Snær Pálsson, dómari fylgdu strákunum út. Apparatus World Cup...