Select Page
Dagur Kári meiddist í upphitun

Dagur Kári meiddist í upphitun

Keppnidegi tvö hjá íslensku keppendunum á HM í áhaldafimleikum er nú lokið. Dagur Kári steig á svið um klukkan 08:00 á íslenskum tíma. Dagur var einstaklega óheppinn þegar að gömul meiðsli tóku sig upp í upphitunarsalnum og eftir frekari athugun sjúkraþjálfara, sem og...
Val­garð hárs­breidd frá ÓL-drauminum

Val­garð hárs­breidd frá ÓL-drauminum

Val­garð Rein­harðs­son, ríkjandi Ís­lands­meistari í fim­leikum, hóf keppni fyrir Ís­lands hönd á heims­meistara­mótinu í Belgíu í dag. HM í fim­leikum hófst í dag en stiga­hæstu kepp­endur mótsins tryggja sér sæti á Ólympíu­leikunum í París á næsta ári.Val­garð...
Dagur Kári kallaður inn á HM!

Dagur Kári kallaður inn á HM!

Seinnipartinn í gær fengum við að vita að Dagur Kári væri kominn með fjölþrautarsæti á HM 2023! Dagur er búinn að vera fyrsti varamaður á HM frá því á EM í vor og var það því mjög svekkjandi við brottför að hann væri ekki kominn inn, enda búinn að undirbúa sig í allt...
HM vikan er hafin!

HM vikan er hafin!

Valgarð Reinhardsson er mættur til Antwerp, Belgíu, þar sem að Heimsmeistaramót í áhaldafimleikum fer fram um þessar mundir. Þær Margét Lea Kristinsdóttir og Thelma Aðalsteinsdóttir mæta á svæðið á miðvikudag. Valgarð fær að spreyta sig í báðum æfingarsölunum á morgun...