Select Page
Fimleikahringurinn 2025

Fimleikahringurinn 2025

Nú styttist óðum í að Fimleikahringurinn 2025 fer af stað. Þann 21. júlí fer fram fyrsta sýning í Blue Höllinni – Keflavík. Í kjölfar allra sýninga verður opin æfing fyrir alla þá sem vilja koma og prófa fimleikar (allir aldurshópar velkomnir). Allar sýningar og...
Tvöföld úrslit í Tashkent

Tvöföld úrslit í Tashkent

Hildur Maja Guðmundsdóttir lét heldur betur til sín taka í undanúrslitum á Heimsbikarmótinu í fimleikum sem fram fer í Tashkent í Úsbekistan. Keppti hún á öllum áhöldum í undanúrslitum sem fóru fram í gær og í dag. Hildur Maja stóð sig með sóma og flaug á sannfærandi...
Hildur Maja á Tashkent

Hildur Maja á Tashkent

Hildur Maja mætt til Tashkent, Uzbekistan þar sem hún mun keppa á heimsbikarmóti. Undanúrslitin hefjast í dag, Föstudaginn 20. júní og laugardaginn 21. júní fara fram úrslitin. Hildur Maja er skráð til keppni á stölli, tvíslá, slá og gólfi. Dagskrá 18. júní –...
Fjórir Norðurlandameistaratitlar í hús!

Fjórir Norðurlandameistaratitlar í hús!

Frábær úrslitadagur í Aalborg í dag, þau Ármann Andrason, Ísak Þór Ívarsson, Kristófer Fannar Jónsson, Patrekur Páll Pétursson, Kári Pálmason, Sólon Sverrisson, Sigurrós Ásta Þórisdóttir, Kolbrún Eva Hólmarsdóttir og Rakel Sara Pétursdóttir kepptu til úrslita. Fjögur...