maí 26, 2021 | Almennt, Fræðsla
Fyrrum fimleikadrottningarnar Sigrún Dís Tryggvadóttir og Ragnheiður Eva Kristinsdóttir voru að útskrifast úr Uppeldis- og menntunarfræði frá Háskóla Íslands og gerðu lokaverkefni sitt í myndbandsformi um forvarnar- og fræðslugildi fimleika. Í myndbandinu koma fram...
maí 18, 2021 | Fimleikar fyrir alla, Hópfimleikar
Allir strákar sem hafa áhuga á að verða sterkir, hoppa á trampólíni og að læra ný trix eru velkomnir að koma og æfa með okkur að kostnaðarlausu. Ef þú æfir fimleika nú þegar er þér líka boðið og þá getur þú tekið vini þína með og leyft þeim að prófa. Æfingar verða...
maí 17, 2021 | Fimleikar fyrir alla, Hópfimleikar
Nú er að hefjast Hæfileikamótun drengja hjá Fimleikasambandinu þar sem æfingar verða í boði fyrir þá sem æfa nú þegar fimleika en eru ekki í úrvalshópum landsliða. Æfingarnar eru því ætlaðar iðkendum í kky, kke og eldri iðkendum, en eru ekki í úrvalshóp og er stefnt...