Select Page
Landsliðshópar fyrir Evrópumótið 2021 í hópfimleikum

Landsliðshópar fyrir Evrópumótið 2021 í hópfimleikum

Yfirþjálfarar landsliða og landsliðsþjálfarar í hópfimleikum hafa valið landsliðshópa fyrir Evrópumótið í hópfimleikum 2021. Hóparnir samanstanda af 66 iðkendum úr sex félögum; Ármanni, FIMAK, Hetti, Íþróttafélaginu Gerplu, Selfossi og Stjörnunni. Mótið fer fram...
Lið Stjörnunnar Íslandsmeistarar í hópfimleikum

Lið Stjörnunnar Íslandsmeistarar í hópfimleikum

Íslandsmótið í hópfimleikum fór fram í Fimleikahúsi Akraness í dag. Lið Stjörnunnar sigraði mótið með yfirburðum bæði í kvenna- og karlaflokki og urðu bæði lið Íslandsmeistarar á öllum áhöldum. Á mótið mætti allt okkar besta hópfimleikafólk og sýnd voru frábær tilþrif...
Hvað hafa fimleikar gert fyrir þig?

Hvað hafa fimleikar gert fyrir þig?

Fyrrum fimleikadrottningarnar Sigrún Dís Tryggvadóttir og Ragnheiður Eva Kristinsdóttir voru að útskrifast úr Uppeldis- og menntunarfræði frá Háskóla Íslands og gerðu lokaverkefni sitt í myndbandsformi um forvarnar- og fræðslugildi fimleika. Í myndbandinu koma fram...