nóv 15, 2021 | Áhaldafimleikar
Karla- og kvenna landslið Íslands hefur lokið keppni á Norður Evrópumóti. Norður Evrópumótið var haldið um helgina í Cardiff, Wales. Þær þjóðir sem tóku þátt að þessu sinni voru: Ísland, Danmörk, Noregur, Finland, Svíþjóð, Færeyjar, England, Skotland, Whales og Isle...
nóv 15, 2021 | Áhaldafimleikar
Stúlknalið Íslands í áhaldafimleikum hefur lokið keppni á Gymnova Cup. Gymnova Cup var haldið um helgina í Keerbergen í Belgíu. Keppendur stúlknalandsliðsins voru þær Arna Brá Birgisdóttir, Dagný Björt Axelsdóttir, Margrét Júlía Jóhannsdóttir, Svanhildur Nielsen...
okt 20, 2021 | Áhaldafimleikar, Almennt
Landsliðin í áhaldafimleikum karla og kvenna hafa lokið keppni á Heimsmeistaramótinu í Japan. Kvennaliðið stóð sig vel, þær áttu erfiða byrjun á slá en sýndu sitt rétta andlit á gólfi og gerðu glæsileg stökk. Guðrún Edda var efst okkar kvenna í fjölþraut, með 45.132...
okt 20, 2021 | Áhaldafimleikar
Norður Evrópumót í áhaldafimleikum fer fram í Wales dagana 11.-14. nóvember. Landslið í áhaldafimleikum kvenna Fyrir hönd Íslands í áhaldafimleikum kvenna keppa: Agnes Suto, GerpluGuðrún Edda Min Harðardóttir, BjörkHildur Maja Guðmundsdóttir, GerpluKristín Sara...