júl 27, 2022 | Hópfimleikar
Yfirþjálfarar landsliða og landsliðsþjálfarar í hópfimleikum hafa valið landslið fyrir Evrópumótið í hópfimleikum 2022. Evrópumótið fer fram dagana 14. – 17. september 2022 í Lúxemborg. Miða inn á mótið er hægt að kaupa hjá Fimleikasambandinu, fyrir nánari...
júl 2, 2022 | Áhaldafimleikar
Þá er fyrrihluta Norðulandamóts í áhaldafimleikum lokið, íslensku kvenna- og karlalandsliðin mættu einbeitt til leiks á heimavelli, þar sem í dag var keppt í liðakeppni og fjölþraut. Eftir fyrrihluta mótsins sitja landsliðin í öðru og þriðja sæti. Jón Sigurður...
mar 31, 2022 | Áhaldafimleikar
Landsliðsþjálfari unglinga hefur valið fjóra drengi sem mynda landslið Íslands á Junior Team Cup. Keppnin fer fram í Berlín, Þýskalandi helgina 28. apríl – 1. maí. Landslið Íslands skipa: Ari Freyr Kristinsson – Fimleikafélagið BjörkLúkas Ari Ragnarsson –...
des 23, 2021 | Almennt, Hópfimleikar
Samtök íþróttafréttamanna hafa nú opinberað það hvaða tíu íþróttamenn fengu flest atkvæði í kjörinu á Íþróttamanni ársins fyrir árið 2021 en eins eru þrír tilnefndir sem þjálfari ársins 2021 og þrjú lið sem lið ársins 2021. 29 meðlimir úr Samtökum íþróttafréttamanna...