Select Page
Dagskrá úrvalshópa – Jacob Melin

Dagskrá úrvalshópa – Jacob Melin

Dagskrá fyrir úvalshópa fyrir æfingabúðir með Jacob Melin, dagana 24.-27. ágúst hefur verið birt inn á heimasíðu sambandsins. Allar upplýsingar má finna undir Landslið, Hópfimleikar, -lið. Áminning hefur verið send út á öll félög. Við biðjum alla að skoða lokadag...
Fimleikahringurinn 2023 farin af stað

Fimleikahringurinn 2023 farin af stað

Fimleikahringurinn fór á sinn fyrsta áfangastað síðustu helgi, þar sem hópurinn hélt sýningu á írskum dögum á Akranesi. Í ár eru 25 landsliðsmenn og konur úr bæði hópfimleikum og áhaldafimleikum sem taka þátt í sýningunni en sýningin var sú fyrsta af þremur í sumar....
Laufey sænskur meistari

Laufey sænskur meistari

Sænska meistaramótið í hópfimleikum var haldið í Umeå, Svíþjóð helgina 30. júni – 2. júlí þar sem þrír íslenskir keppendur tóku þátt, Laufey Ingadóttir, Ásmundur Óskar Ásmundsson og Karítas Inga Jónsdóttir. Laufey keppti með Brommagymnasterna, sem átti titil að...
Endurmenntun og úrvalshópaæfingar með Oliver Bay

Endurmenntun og úrvalshópaæfingar með Oliver Bay

Dagana 17. – 20. maí fór fram endurmenntunarnámskeið á vegum Fimleikasambandsins. Kennari á námskeiðinu var Oliver Bay. Oliver er menntaður styrktarþjálfari og er landsliðsþjálfari Dana í power tumbling. Áhersla námskeiðisins var því dýnustökk og styrktarþjálfun tengd...
Úrvalshópar í hópfimleikum maí 2023

Úrvalshópar í hópfimleikum maí 2023

Landsliðsþjálfarar hafa valið úrvalshópa fullorðinna og unglinga, út frá tilnefningum félagsþjálfara, fyrir æfingar með gestaþjálfaranum Oliver Bay í maí 2023. Upplýsingar um æfingar hjá fullorðnum má finna með því að smella hér. Hópana má sjá hér:...