Select Page
Unglingalandslið – Junior Team Cup

Unglingalandslið – Junior Team Cup

Landsliðsþjálfari unglinga hefur valið fjóra drengi sem mynda landslið Íslands á Junior Team Cup. Keppnin fer fram í Berlín, Þýskalandi helgina 28. apríl – 1. maí. Landslið Íslands skipa: Ari Freyr Kristinsson – Fimleikafélagið BjörkLúkas Ari Ragnarsson –...
Gymnova Cup

Gymnova Cup

Stúlknalið Íslands í áhaldafimleikum hefur lokið keppni á Gymnova Cup. Gymnova Cup var haldið um helgina í Keerbergen í Belgíu. Keppendur stúlknalandsliðsins voru þær Arna Brá Birgisdóttir, Dagný Björt Axelsdóttir, Margrét Júlía Jóhannsdóttir, Svanhildur Nielsen...
Landsliðin hafa lokið keppni á HM21

Landsliðin hafa lokið keppni á HM21

Landsliðin í áhaldafimleikum karla og kvenna hafa lokið keppni á Heimsmeistaramótinu í Japan. Kvennaliðið stóð sig vel, þær áttu erfiða byrjun á slá en sýndu sitt rétta andlit á gólfi og gerðu glæsileg stökk. Guðrún Edda var efst okkar kvenna í fjölþraut, með 45.132...