Select Page
Thelma og Hildur í úrslitum á Heimsbikarmóti

Thelma og Hildur í úrslitum á Heimsbikarmóti

Heimsbikarmót í fimleikum fer fram þessa dagana í Varna í Búlgaríu. 130 keppendur eru á mótinu og meðal þeirra eru tveir Íslendingar þær Thelma Aðalsteinsdóttir og Hildur Maja Guðmundsdóttir. Undankeppni er lokið og unnu þær sér báðar þátttökurétt í úrslitakeppni...
Úrvalshópur unglinga í hópfimleikum 2024

Úrvalshópur unglinga í hópfimleikum 2024

Landsliðsþjálfarar hafa sett saman úrvalshóp U-18 landsliða fyrir árið 2024. Úrvalshópur er breytilegur yfir árið og því eiga allir möguleika á að komast í hóp. Ekki verður skipt í stúlkna- og blandað lið fyrr en 1. júní. Dagskrá U-18 landsliða má finna hér....
Ísland sendir tvö A-landslið á EM 2024

Ísland sendir tvö A-landslið á EM 2024

Afreksstjóri og yfirþjálfarar landsliða hafa tekið ákvörðun um að senda tvö A-landslið til keppni á Evrópumeistaramót í hópfimleikum 2024, kvennalið og blandað lið.  Samkvæmt afreksstefnu er markmið Fimleikasambandsins að senda þrjú lið til keppni á Evrópumeistaramót...