Select Page
Landsliðsþjálfarar unglinga og hæfileikamótunar

Landsliðsþjálfarar unglinga og hæfileikamótunar

Fimleikasambandið hefur ráðið í stöður landsliðsþjálfara unglinga og þjálfara í hæfileikamótun fyrir árið 2023. Þjálfararnir munu sinna bæði úrvalshópum unglinga og hæfileikamótun. Upplýsingar um fyrstu æfingu í báðum hópum verður send beint á félögin....
Landslið fyrir EM 2022 í hópfimleikum

Landslið fyrir EM 2022 í hópfimleikum

Yfirþjálfarar landsliða og landsliðsþjálfarar í hópfimleikum hafa valið landslið fyrir Evrópumótið í hópfimleikum 2022.  Evrópumótið fer fram dagana 14. – 17. september 2022 í Lúxemborg. Miða inn á mótið er hægt að kaupa hjá Fimleikasambandinu, fyrir nánari...