júl 4, 2023 | Hópfimleikar
Sænska meistaramótið í hópfimleikum var haldið í Umeå, Svíþjóð helgina 30. júni – 2. júlí þar sem þrír íslenskir keppendur tóku þátt, Laufey Ingadóttir, Ásmundur Óskar Ásmundsson og Karítas Inga Jónsdóttir. Laufey keppti með Brommagymnasterna, sem átti titil að...