jan 23, 2024 | Hópfimleikar
Landsliðsþjálfarar hafa sett saman úrvalshóp U-18 landsliða fyrir árið 2024. Úrvalshópur er breytilegur yfir árið og því eiga allir möguleika á að komast í hóp. Ekki verður skipt í stúlkna- og blandað lið fyrr en 1. júní. Dagskrá U-18 landsliða má finna hér....
des 21, 2023 | Almennt, Hópfimleikar
Ráðið hefur verið í allar landsliðsþjálfarastöður fyrir Evrópumótið í hópfimleikum, sem fram fer í Azerbaijan í BAKU dagana 16.-19. október 2024. Yfirmaður verkefnisins er framkvæmdastjóri FSÍ, Sólveig Jónsdóttir en daglegur rekstur og umsjón þess er á höndum...