


Kjörnefnd fyrir Fimleikaþing 2020
Fimleikaþing 2020 fer fram 12. september í Laugardalshöll, salur 2-3. Framboð til stjórnar FSÍ skal berast skrifstofu minnst tveimur vikum fyrir þing. Í ár verða 3 einstalingar kosnir í stjórn FSÍ til tveggja ára. Kjörnefnd hefur tekið til starfa og tekur við...Félagaskipti – Haustönn 2020
Við viljum minna á að félagaskiptaglugginn er opinn og verður það til og með 15. september. Hér má finna slóð á reglur um félagaskipti og einnig eyðublað sem þarf að fylla út og skila inn við...
Landsliðshópar í hópfimleikum fyrir EM 2021
Yfirþjálfarar landsliða og landsliðsþjálfarar í hópfimleikum hafa valið landsliðshópa fyrir Evrópumótið í hópfimleikum 2021. Hóparnir samanstanda af 71 iðkanda úr 7 mismunandi félögum; Aftureldingu, Fjölni, ÍA, Íþróttafélaginu Gerplu, Keflavík, Selfossi og...