júl 3, 2020 | Hópfimleikar
Yfirþjálfarar landsliða og landsliðsþjálfarar í hópfimleikum hafa valið landsliðshópa fyrir Evrópumótið í hópfimleikum 2021. Hóparnir samanstanda af 71 iðkanda úr 7 mismunandi félögum; Aftureldingu, Fjölni, ÍA, Íþróttafélaginu Gerplu, Keflavík, Selfossi og...
jún 5, 2020 | Fimleikar fyrir alla
Fimleikasambandið er að fara í risa stórt verkefni í sumar sem heitir Fimleikahringurinn, þar sem karlalandslið Íslands í hópfimleikum fer í 10 daga sýningaferð hringinn í kringum Ísland, dagana 22.-31. júlí. Þeir munu koma við á átta stöðum og að loknum sýningum er...
maí 4, 2020 | Fimleikar fyrir alla
Við tilkynnum með gleði nýja dagsetningu fyrir Eurogym og European Gym for Life Challenge hátíðarnar sem fara áttu fram í júlí 2020 í Reykjavík. Eurogym Aldurstakmarkið verður hækkað í 19 ára, í stað 18 ára, sem gerir öllum skráðum þátttakendum kleift að taka...