Select Page
Stefnumótun fimleika á Íslandi

Stefnumótun fimleika á Íslandi

Síðastliðna helgi fór fram stefnumótun fyrir fimleika á Íslandi. Stjórn FSÍ vinnur að því að móta framtíðarsýn sambandsins og bauð fagnefndum, landsliðsþjálfurum og félagsþjálurum að taka þátt í undirbúningsvinnu. Það var fjölbreyttur 30 manna hópur sem mætti á...
Fimleikahringurinn 2020

Fimleikahringurinn 2020

Fimleikasambandið er að fara í risa stórt verkefni í sumar sem heitir Fimleikahringurinn, þar sem karlalandslið Íslands í hópfimleikum fer í 10 daga sýningaferð hringinn í kringum Ísland, dagana 22.-31. júlí. Þeir munu koma við á átta stöðum og að loknum sýningum er...
Umsókn vegna sértækra aðgerða

Umsókn vegna sértækra aðgerða

Samkvæmt samningi mennta- og menningarráðherra við ÍSÍ er framlag ríkisins 450 milljónir króna til íþróttahreyfingarinnar í fyrsta lið í aðgerðum ríkisstjórnarinnar til að bæta það tjón sem einingar innan hennar urðu fyrir. Verður þeim fjármunum ráðstafað með tveimur...
Ný dagsetning fyrir Eurogym og EGFL

Ný dagsetning fyrir Eurogym og EGFL

Við tilkynnum með gleði nýja dagsetningu fyrir Eurogym og European Gym for Life Challenge hátíðarnar sem fara áttu fram í júlí 2020 í Reykjavík.  Eurogym Aldurstakmarkið verður hækkað í 19 ára, í stað 18 ára, sem gerir öllum skráðum þátttakendum kleift að taka...