Select Page
Félagaskipti – Haustönn 2021

Félagaskipti – Haustönn 2021

Félagaskiptaglugginn er opin til og með 15. september. Hér má finna slóð á reglur um félagaskipti og einnig eyðublað sem þarf að fylla út og skila inn við félagaskipti.
Íslandsmót í hópfimleikum 4.-6. júní

Íslandsmót í hópfimleikum 4.-6. júní

Íslandsmótið í hópfimleikum fer fram um næstkomandi helgi, þann 4.-6. júní í Fimleikahúsinu á Akranesi. Mikil spenna er í loftinu þar sem tvö ár eru liðin frá því að mótið var haldið. Mótið verður það umfangsmesta til þessa, þar sem keppt verður A deildum allra...