jan 19, 2022 | Almennt, Hópfimleikar
Mótahald á vegum Fimleikasambandsins sem var fyrirhugað 28.-30. janúar hefur verið fellt niður. Á dagskrá voru Haustmót í stökkfimi og hópfimleikum fyrir yngri flokka sem hafði verið frestað frá því í nóvember. Einnig var á dagskrá fyrsta mót í nýrri Mótaröð í...
des 30, 2021 | Almennt, Hópfimleikar
Kvennalandsliðið í hópfimleikum var valið lið ársins 2021 af Samtökum íþróttafréttamanna. Liðið hreppir titilinn fyrir gott gengi á Evrópumótinu í byrjun desember þar sem liðið tryggði sér fyrsta sæti eftir harða keppni við Svíþjóð. Liðið fór ekki leynt með markmið...
des 22, 2021 | Almennt, Hópfimleikar
Helgi Laxdal Aðalgeirsson, fimleikakarl ársins 2021 segir karlalandsliðið í hópfimleikum sem keppti á Evrópumótinu í Portúgal eitt samheldnasta lið sem hann hefur verið í. Gott gengi liðsins á EM stimplaði okkar stráka inn á meðal þeirra bestu í heiminum. Helgi kom í...
sep 30, 2021 | Hópfimleikar
Yfirþjálfarar landsliða og landsliðsþjálfarar í hópfimleikum hafa valið loka landsliðshópa fyrir Evrópumótið í hópfimleikum 2021. Hóparnir samanstanda af 60 iðkendum úr sjö félögum. Mótið fer fram dagana 1.- 4. desember 2021 í Guimaraes, Portúgal. Ísland sendir tvö...