ágú 15, 2022 | Áhaldafimleikar
Thelma Aðalalsteinsdóttir og Hildur Maja Guðmundsdóttir áttu glæsilega keppnisdag á Evrópumótinu í áhaldafimleikum sem uppskar þeim fjölþrautarsæti á Heimsmeistaramótinu sem fram fer í Liverpool í lok október. Sætin þeirra hafa verið staðfest af Alþjóða...
ágú 12, 2022 | Áhaldafimleikar
Ragnheiður Jenný Jóhannsdóttir, landsliðsstúlka í áhaldafimleikum hefur lokið keppni á Evrópumóti unglinga í Munich. Eftir góða podium æfingu á miðvikudaginn átti Heiða Jenný frábæran keppnisdag í dag. Hún hlaut samanlagt 41,765 stig. Hæðsta einkunn Heiðu Jennýar í...
ágú 11, 2022 | Áhaldafimleikar
Kvennalandslið Íslands í áhaldafimleikum hefur nú lokið keppni á Evrópumótinu í Munchen í Þýskalandi. Heildareinkunn liðsins var 138,129 stig. Ítalía var sigursæl í dag og nældu sér í fyrsta sætið í einstaklingskeppninni. Íslensku stelpurnar byrjuðu mótið á glæsilegum...
ágú 9, 2022 | Áhaldafimleikar
Kvennalandslið Íslands í áhaldafimleikum hefur nú lokið podium æfingu á Evrópumótinu í Munich í Þýskalandi. Á podium æfingu fá keppendur að gera allar sína æfingar í keppnishöllinni, þar sem keyrslan er alveg eins og á mótinu sjálfu. Á morgun, miðvikudag mun svo...