Select Page
Hér sérðu GK-mótið í beinni

Hér sérðu GK-mótið í beinni

Netsjónvarpsstöðin ÍATV verður með streymi frá GK-mótinu sem hefst laugardagsmorgun kl 10:30. Streymin má sjá hér að neðan. Það er hægt að smella á „Set reminder“ til að fá áminningu. Við þökkum ÍATV og Fimleikafélag Akraness kærlega fyrir að gefa okkur...
GK-mót í hópfimleikum um helgina

GK-mót í hópfimleikum um helgina

Nú um helgina fer fram GK-mót í hópfimleikum, í nýju glæsilegu fimleikahúsi á Akranesi. Á mótinu verður keppt í meistaraflokki, 1. flokki, 2. flokki og kke. Hér má sjá skipulag mótsins í heild sinni. Mótið verður áhorfendalaust, en gaman er að segja frá því að beint...
Tvö mót um helgina

Tvö mót um helgina

Tvö mót fara fram nú um helgina. Bæði mótin verða áhorfendalaus vegna samkomutakmarkana. Bikarmót unglinga í hópfimleikum fer fram á Selfossi, 13. og 14. febrúar. Á mótinu keppa stúlkur og drengir í 5. – 3. þrepi. Í Fimleikahúsi Bjarkanna mun svo fara fram...
Evrópumót í hópfimleikum í desember 2021

Evrópumót í hópfimleikum í desember 2021

Evrópumót í hópfimleikum mun fara fram í desember 2021 í Porto, Portúgal. Mótið átti upprunalega að fara fram í Kaupmannahöfn í Danmörku í október 2020, en vegna covid var ekki hægt að halda mótið á þeirri tímasetningu. Í kjölfarið sagði Danmörk sig frá sem...