feb 19, 2021 | Hópfimleikar
Netsjónvarpsstöðin ÍATV verður með streymi frá GK-mótinu sem hefst laugardagsmorgun kl 10:30. Streymin má sjá hér að neðan. Það er hægt að smella á „Set reminder“ til að fá áminningu. Við þökkum ÍATV og Fimleikafélag Akraness kærlega fyrir að gefa okkur...
feb 18, 2021 | Hópfimleikar
Nú um helgina fer fram GK-mót í hópfimleikum, í nýju glæsilegu fimleikahúsi á Akranesi. Á mótinu verður keppt í meistaraflokki, 1. flokki, 2. flokki og kke. Hér má sjá skipulag mótsins í heild sinni. Mótið verður áhorfendalaust, en gaman er að segja frá því að beint...
feb 12, 2021 | Áhaldafimleikar, Hópfimleikar
Tvö mót fara fram nú um helgina. Bæði mótin verða áhorfendalaus vegna samkomutakmarkana. Bikarmót unglinga í hópfimleikum fer fram á Selfossi, 13. og 14. febrúar. Á mótinu keppa stúlkur og drengir í 5. – 3. þrepi. Í Fimleikahúsi Bjarkanna mun svo fara fram...
feb 10, 2021 | Áhaldafimleikar
Norðurlöndin hafa tekið samhljóða ákvörðun um að Norðurlandamót unglinga í áhaldafimleikum karla og kvenna og Norðurlandamót drengja verði haldin í fjarkeppni í lok maí (22. – 23. 5. 2021). Kórónuveirufaraldurinn á Norðurlöndunum er mis alvarlegur á milli landa og...
feb 10, 2021 | Hópfimleikar
Evrópumót í hópfimleikum mun fara fram í desember 2021 í Porto, Portúgal. Mótið átti upprunalega að fara fram í Kaupmannahöfn í Danmörku í október 2020, en vegna covid var ekki hægt að halda mótið á þeirri tímasetningu. Í kjölfarið sagði Danmörk sig frá sem...