Select Page
Minning: Ástbjörg Gunnarsdóttir

Minning: Ástbjörg Gunnarsdóttir

Ástbjörg Gunnarsdóttir var formaður Fimleikasambands Íslands á árunum 1977-1981 og var fyrsta konan til að gegna því embætti. Ástbjörg var mikil hugsjónakona og frumkvöðull íþróttakennara á Íslandi. Hún kenndi leikfimi alla sína starfsævi, fór...
Umsóknir í landsliðsþjálfarastöður

Umsóknir í landsliðsþjálfarastöður

Fimleikasamband Íslands leitar að öflugum manneskjum í starf landsliðsþjálfara í hópfimleikum, til að leiða okkar fremsta fimleikafólk til keppni á Evrópumeistaramót. Við óskum eftir því að þjálfarar gefi kost á sér til tveggja ára, þ.e. fyrir Evrópumót árið 2021 og...
ÍR keppir á sínu fyrsta móti um helgina

ÍR keppir á sínu fyrsta móti um helgina

ÍR mun keppa á Bikarmótinu í stökkfimi sem fer fram á laugardaginn í Gróttu, en ÍR stofnaði fimleika á nýjan leik árið 2014. Þá voru 31 ár síðan fimleikar voru síðast stundaðir hjá ÍR, en fimleikar voru iðkaðir af miklum krafti í ÍR húsinu sem stóð við Túngötuna í...
Bikarmót í stökkfimi 27. febrúar

Bikarmót í stökkfimi 27. febrúar

Bikarmót í stökkfimi fer fram í íþróttahúsi Gróttu laugardaginn næstkomandi. Keppnin skiptist í A deild og B deild. Keppt er í þremur flokkum; kvennaflokkum, karlaflokkum og flokkumblandaðra liða, þar sem liðin samanstanda af 4 til 8 keppendum. Í stökkfimi er keppt á...
Bikarmót í áhaldafimleikum 27. og 28. febrúar

Bikarmót í áhaldafimleikum 27. og 28. febrúar

Nú um helgina fer fram Bikarmót í áhaldafimleikum í Versölum í umsjón Gerplu. Skipulag mótsins má finna hér. Nýjar reglur varðandi áhorfendur á íþróttaviðburðum tóku gildi í gær og þurftu starfsmenn skrifstofu og Gerplu að bregðast hratt við og gera breytingar í...