apr 21, 2021 | Áhaldafimleikar
Stelpurnar okkar hafa nú lokið keppni á Evrópumótinu í áhaldafimleikum. Þær voru allar að ná sínum besta árangri á árinu og voru öryggið uppmálað á öllum áhöldum. Besta árangri íslenska landsliðsins í samanlögðum stigum náði Nanna Guðmundsdóttir með 47,032 stig. Eftir...
apr 12, 2021 | Áhaldafimleikar
Norðurlandamót unglinga í áhaldafimleikum karla og kvenna og Norðurlandamót drengja sem átti að fara fram í fjarkeppni í lok maí (22. – 23. 5. 2021) hefur verið frestað. Ný dagsetning hefur verið staðfest og verður mótið haldið dagana 29. – 31. október, í...
mar 19, 2021 | Áhaldafimleikar
Íslandsmótið í áhaldafimleikum hefst á morgun og óskum við keppendum góðs gengis um helgina. Tvö ár eru liðin frá síðasta Íslandsmóti, þar sem Agnes Suto og Valgarð Reinhardsson hrepptu titilinn. Keppnin verður spennandi í ár og hvetjum við alla til fylgjast með...
mar 15, 2021 | Áhaldafimleikar
Um helgina fer fram Íslandsmót í áhaldafimleikum 2021. Mótið fer fram í Ármanni og keppt verður um titla í unglinga- og fullorðinsflokki í fjölþraut og á einstökum áhöldum. Á laugardeginum fer fram keppni í fjölþraut og hefst keppni kl. 14:55 og lýkur kl. 17:40. Á...