Fimleiksamband Íslands óskar ykkur gleðilegra páska! Skrifstofan verður lokuð frá 1. – 5. apríl.
Njótum páskanna og nýtum fjölbreyttar og skemmtilegar leiðir til að stunda fimleika í fríinu 🙂
Fimleiksamband Íslands óskar ykkur gleðilegra páska! Skrifstofan verður lokuð frá 1. – 5. apríl.
Njótum páskanna og nýtum fjölbreyttar og skemmtilegar leiðir til að stunda fimleika í fríinu 🙂
Alek Ramezanpour hefur verið ráðinn til þess að hafa yfirumsjón með hæfileikamótun drengja 12-14 ára í áhaldafimleikum karla. Áhersla er lögð á...
Norðurlandamót unglinga í áhaldafimleikum karla og kvenna og Norðurlandamót drengja sem átti að fara fram í fjarkeppni í lok maí (22. – 23. 5. 2021)...
Öllu mótahaldi hefur verið frestað. Starfsmenn skrifstofu bíða eftir upplýsingum frá sóttvarnaryfrvöldum hvað varðar framhaldið.