Select Page

19/03/2021

Óskum keppendum góðs gengis

Íslandsmót2021-frétt

Íslandsmótið í áhaldafimleikum hefst á morgun og óskum við keppendum góðs gengis um helgina. Tvö ár eru liðin frá síðasta Íslandsmóti, þar sem Agnes Suto og Valgarð Reinhardsson hrepptu titilinn. Keppnin verður spennandi í ár og hvetjum við alla til fylgjast með beinni útsendingu á RÚV, bæði laugardag og sunnudag kl. 16:00. Ekki verður selt inn á mótið vegna samkomutakmarkana.

Fimleikasambandið mun einnig sýna frá keppendum í Story á Instagram reikningi sambandsins.

Fleiri fréttir

NM unglinga frestað

NM unglinga frestað

Norðurlandamót unglinga í áhaldafimleikum karla og kvenna og Norðurlandamót drengja sem átti að fara fram í fjarkeppni í lok maí (22. – 23. 5. 2021)...

Gleðilega páska

Gleðilega páska

Fimleiksamband Íslands óskar ykkur gleðilegra páska! Skrifstofan verður lokuð frá 1. - 5. apríl. Njótum páskanna og nýtum fjölbreyttar og...