Select Page
Fimleikaþing 2021

Fimleikaþing 2021

Síðastliðin laugardag fór Fimleikaþing fram í Laugardalshöll. Góð mæting var á þingið sem haldið var með breyttu sniði í ár þar sem félögin höfðu áður samþykkt tillögu stjórnar um að einn fulltrúi frá hverju félagi færi með öll atkvæði félagsins til að mæta þeim...
Nýr starfsmaður á skrifstofu FSÍ

Nýr starfsmaður á skrifstofu FSÍ

Fimleikasambandið hefur ráðið Þóreyju Kristinsdóttur í starf afreksstjóra áhaldafimleika, en hún mun taka við af Sæunni Viggósdóttur. Þórey hóf störf föstudaginn 27. ágúst. Fimleikahreyfingin er kunnug Þóreyju en hún æfði og keppti í fimleikum um árabil með góðum...
Beinar útsendingar RÚV á Ólympíuleikunum

Beinar útsendingar RÚV á Ólympíuleikunum

Það styttist óðum í fimleikagleði á RÚV en sjónvarpsstöðin mun sýna frá keppni í áhaldafimleikum á Ólympíuleikum í beinni útsendingu frá Tokyo. Við hvetjum fimleikafólk til þess að fylgjast grannt með en útsendingarnar eru á eftirfarandi dagsetningum og tímasetningum....
Lágmörk fyrir landslið karla á HM 2021

Lágmörk fyrir landslið karla á HM 2021

Landsliðsþjálfari karla hefur sett lágmörk fyrir landslið karla á Heimsmeistaramótið sem fram fer í Japan í haust. Lágmörk á HM Til þess að ná lágmörkum þarf að ná 74,000 stigum í fjölþraut, 14,000 stig á áhöldum (horft verður á meðaltal einkunna á úrtökumótunum...
Lágmörk fyrir landslið kvk haustið 2021

Lágmörk fyrir landslið kvk haustið 2021

Landsliðsnefnd í áhaldafimleikum kvenna hefur listað upp lágmörk sem þarf að standast fyrir landsliðsverkefni á árinu 2021. Fram undan eru þrjú mót, HM í Japan, NEM í Whales og NMJ. Hér fyrir neðan má sjá ítarlega umfjöllun um lágmörk og dagsetningar. HM –...