Select Page

Ársþing 2025

Ársþing 2025 verður haldið þriðjudaginn 6. maí, í fundasal Gróttu.

Ársþing 2025

Ársþing 2025 fer fram þriðjudaginn 6. maí í fundarsal Gróttu, Suðurströnd 8, Seltjarnarnes . Þingið verður pappírslaust og eru þingfulltrúar hvattir til að mæta með fartölvur/spjaldtölvur til þess að komast í gögn þingsins.

 

Dagskrá

kl. 17:00 – Þingsetning og staðfesting lögmætis þingsins.
kl. 17:10 – Formaður leggur fram skýrslu stjórnar og fastanefnda
kl. 18:15 – Ávörp gesta
kl. 18:30 – Starfsnefndir þingsins taka til starfa
kl. 19:30 – Formenn starfsnefnda gera grein fyrir störfum nefnda
kl. 20:00 – Kosningar
kl. 20:15 – Ávarp formanns og þingslit

Gögn

Ársskýrsla og ársreikningur

i

Ársskýrsla 2024

i

Greinargerð með ársreikningi 2024

Tillögur að laga- og reglugerðabreytingum

Þinggerð

Þingfulltrúar

i

Fjöldi þingfulltrúa 2024

Kjörbréf

Skýrslur nefnda og landsliðsþjálfara

i

Skýrsla Tækninefndar í áhaldafimleikum karla 2024-2025

i

Skýrsla Tækninefndar í hópfimleikum 2024-2025

i

Skýrsla landsliðsþjálfara 2024 – Hópfimleikar

i

Skýrsla landsliðsþjálfara 2024 – Áhaldafimleikar karla

i

Skýrsla landsliðsþjálfara 2024 – Áhaldafimleikar kvenna

Greinargerðir

i

Greinargerð með fjárhagsáætlun 2025

i

Greinagerð með uppfærðri fjárhagsáætlun 2025