ágú 29, 2023 | Áhaldafimleikar, Almennt
Gaman er að segja frá því að þau Guðrún Edda Min Harðardóttir og Sigurður Ari Stefánsson voru tveir þeirra 34 nemenda sem hlutu styrk úr Afreks- og hvatningarsjóð stúdenta. Styrkurinn er veittur framúrskarandi námsmönnum en áhersla er lögð á að styðja nýnema sem náð...
ágú 14, 2023 | Áhaldafimleikar
Hæfileikamótun drengja 2023 í áhaldafimleikum er formlega hafin. Fyrsta æfingin var haldin í Fimleikahúsi Fylkis, um helgina. Tíu drengir frá fjórum félögum voru skráðir á æfinguna. Róbert Kristmannsson var fyrstur til að mynda hóp í Hæfileikamótun drengja í...
ágú 14, 2023 | Áhaldafimleikar, Hópfimleikar
Félagaskiptaglugginn opnar á morgun (15. ágúst) og er opin til og með 1. október. Hér má finna slóð á reglur um félagaskipti og einnig eyðublað sem þarf að fylla út og skila inn við félagaskipti.
ágú 9, 2023 | Áhaldafimleikar
Landsliðsþjálfararnir Ferenc Kováts og Róbert Kristmannsson hafa valið fjóra einstaklinga til þátttöku í landsliði Íslands á Heimsbikarmóti sem fer fram í Szombathely, Ungverjalandi, dagana 8.-10. september. Landslið Íslands skipa: Hildur Maja Guðmundsdóttir, Gerpla...