Select Page
Bikarmót í hópfimleikum 5. mars

Bikarmót í hópfimleikum 5. mars

Bikarmótið í hópfimleikum fer fram í íþróttahúsinu Digranesi, sunnudaginn 5. mars í umsjón Íþróttafélagsins Gerplu, mótið hefst kl.16:00. Í kvennaflokki eru fjögur lið skráð til keppni, þau eru; Lið FIMAK, Gerplu, ÍA og Stjörnunnar. Lið Störnunnar á titil að verja og...
Gerpla varði Bikarmeistaratitlana

Gerpla varði Bikarmeistaratitlana

Sjö kvennalið og fjögur karlalið mættu til keppni á Bikarmóti í áhaldafimleikum í dag, keppnin fór fram í fimleikasal Ármanns. Fjöldi fólks mætti í stúkuna og hvatti sitt fólk áfram, mikil stemmning myndaðist þegar að liðin kepptu um Bikarmeistaratitilinn. Gerpla 1...
Landsliðsþjálfarar unglinga og hæfileikamótunar

Landsliðsþjálfarar unglinga og hæfileikamótunar

Fimleikasambandið hefur ráðið í stöður landsliðsþjálfara unglinga og þjálfara í hæfileikamótun fyrir árið 2023. Þjálfararnir munu sinna bæði úrvalshópum unglinga og hæfileikamótun. Upplýsingar um fyrstu æfingu í báðum hópum verður send beint á félögin....