júl 1, 2022 | Áhaldafimleikar
Einn dagur er nú til stefnu og landslið Íslands hafa æft saman alla vikuna í Gerplu, þar sem mótið fer fram. Íslensku landsliðin byrjuðu daginn á morgunæfingu þar sem lokahönd var lögð á æfingarnar og það má segja að íslensku keppendurnir séu tilbúnir í slaginn. Eftir...
jún 27, 2022 | Áhaldafimleikar
Nú styttist í Norðurlandamót fullorðinna og unglinga í áhaldafimleikum sem fram fer í Versölum, dagana 2. – 3. júlí. Það þarf margar hendur til að mót að þessari stærðargráðu gangi vel og vantar enn sjálfboðaliða í ýmis hlutverk. Sjálfboðaliðar fá frítt inn á...
jún 13, 2022 | Áhaldafimleikar
Landsliðsþjálfarar, Ferenc Kováts, Róbert Kristmannsson og Sif Pálsdóttir, hafa tilnefnt einstaklinga sem skipa landsliðshópa og landslið fyrir sumarverkefnin 2022. Viðburðarríkt áhaldafimleikasumar er í vændum. Verkefni sumarsins í fullorðinsflokki Fyrsta verkefni...
jún 1, 2022 | Áhaldafimleikar
Norðurlandamót í áhaldafimleikum karla og kvenna í fullorðinsflokki sem og í unglingaflokki verður haldið í Versölum 3 Kópavogi í húsakynnum Íþróttafélagsins Gerplu, dagana 2. og 3. júlí 2022 Miðasala hafin Allt sterkasta fimleikafólk norðurlandanna mætir á svæðið og...