Select Page
NM – Íslensku liðin áttu góðan dag

NM – Íslensku liðin áttu góðan dag

Þá er fyrrihluta Norðulandamóts í áhaldafimleikum lokið, íslensku kvenna- og karlalandsliðin mættu einbeitt til leiks á heimavelli, þar sem í dag var keppt í liðakeppni og fjölþraut. Eftir fyrrihluta mótsins sitja landsliðin í öðru og þriðja sæti. Jón Sigurður...
NM unglinga – liðakeppni og fjölþraut

NM unglinga – liðakeppni og fjölþraut

Keppni á Norðurlandamóti í áhaldafimleikum hófst í morgun þar sem unglingalandslið frá sex löndum mættu til keppni í fjölþraut og liðakeppni. Ísland átti lið í drengjaflokki og stúlknaflokki. Íslensku unglingalandsliðin Stúlknalandslið Íslands hafnaði í 4. sæti...
Undirbúningur fyrir NM

Undirbúningur fyrir NM

Einn dagur er nú til stefnu og landslið Íslands hafa æft saman alla vikuna í Gerplu, þar sem mótið fer fram. Íslensku landsliðin byrjuðu daginn á morgunæfingu þar sem lokahönd var lögð á æfingarnar og það má segja að íslensku keppendurnir séu tilbúnir í slaginn. Eftir...
Fimm dagar í NM – sjálfboðaliðar

Fimm dagar í NM – sjálfboðaliðar

Nú styttist í Norðurlandamót fullorðinna og unglinga í áhaldafimleikum sem fram fer í Versölum, dagana 2. – 3. júlí. Það þarf margar hendur til að mót að þessari stærðargráðu gangi vel og vantar enn sjálfboðaliða í ýmis hlutverk. Sjálfboðaliðar fá frítt inn á...