Select Page
Thelma Norðurlandameistari á slá

Thelma Norðurlandameistari á slá

Norðurlandamóti í áhaldafimleikum fullorðinna og unglinga lauk í dag. Í dag var keppt í úrslitum á einstökum áhöldum og átti Ísland samtals tíu keppendur í úrslitum, þrjá í unglingaflokki og sjö í fullorðinsflokki. Thelma Aðalsteinsdóttir kom, sá og sigraði í dag, hún...
NM – Íslensku liðin áttu góðan dag

NM – Íslensku liðin áttu góðan dag

Þá er fyrrihluta Norðulandamóts í áhaldafimleikum lokið, íslensku kvenna- og karlalandsliðin mættu einbeitt til leiks á heimavelli, þar sem í dag var keppt í liðakeppni og fjölþraut. Eftir fyrrihluta mótsins sitja landsliðin í öðru og þriðja sæti. Jón Sigurður...
Undirbúningur fyrir NM

Undirbúningur fyrir NM

Einn dagur er nú til stefnu og landslið Íslands hafa æft saman alla vikuna í Gerplu, þar sem mótið fer fram. Íslensku landsliðin byrjuðu daginn á morgunæfingu þar sem lokahönd var lögð á æfingarnar og það má segja að íslensku keppendurnir séu tilbúnir í slaginn. Eftir...