okt 25, 2023 | Hópfimleikar
Það eru aðeins 17 dagar í Norðulandamót í hópfimleikum sem haldið verður hátíðlega í Laugardalshöll 11. nóvember. Þar mætast sterkustu lið Norðurlandanna og keppast þau um eftirsóknaverða titilinn Norðurlandameistari. Fylgist með! Íslands sendir þrjú lið til keppni,...
apr 18, 2023 | Áhaldafimleikar
Landsliðsþjálfararnir Róbert Kristmannsson (unglinga), Þorgeir Ívarson (unglinga) og Alek Ramezanpour (drengja) hafa valið 15 iðkendur frá sex félögum til þátttöku í landsliði Íslands fyrir Norðurlandamót unglinga, sem fer fram í Helskinki, Finnlandi, dagana 19.-21....
mar 28, 2023 | Áhaldafimleikar
Landsliðsþjálfari unglinga, Þorgeir Ívarsson, hefur tilnefnt níu stelpur frá fjórum félögum til þátttöku í úrvalshópi unglinga í áhaldafimleikum kvenna. Úrvalshópur unglinga 2023 Auður Anna Þorbjarnardóttir – Grótta Ásdís Erna Indriðadóttir – Grótta Helena...
júl 3, 2022 | Áhaldafimleikar
Norðurlandamóti í áhaldafimleikum fullorðinna og unglinga lauk í dag. Í dag var keppt í úrslitum á einstökum áhöldum og átti Ísland samtals tíu keppendur í úrslitum, þrjá í unglingaflokki og sjö í fullorðinsflokki. Thelma Aðalsteinsdóttir kom, sá og sigraði í dag, hún...
júl 2, 2022 | Áhaldafimleikar
Keppni í fullorðinsflokki var að ljúka rétt í þessu þar sem keppt var í liðakeppni og fjöldþraut. Íslenska kvennaliðið átti stórfenglegan dag og uppskar með því 3. sætið með 143.462 stig. Karlalið Íslands átti einnig góðan dag og hafnaði í 4. sæti með 228.746 stig....