nóv 26, 2023 | Áhaldafimleikar
Góðum degi á Norður Evrópumótinu í áhaldafimleikum var rétt í þessu að ljúka. Hápunktur dagsins er klárlega gengi Thelmu Aðalsteinsdóttur á tvíslánni, Thelma er nýkrýndur Norður Evrópumeistari á tvíslánni. Thelma mætti vel stemmd til keppni á tvíslánni þar sem hún...
nóv 25, 2023 | Áhaldafimleikar
Frábærum degi á Norður Evrópumóti hér í Halmstad, Svíþjóð er lokið, keppt var í liðakeppni og fjölþrautarkeppni í dag. Kvennalið Íslands, þær; Hildur Maja Guðmundsdóttir, Kristjana Ósk Ólafsdóttir, Lilja Katrín Gunnarsdóttir, Margrét Lea Kristinsdóttir og Thelma...
jan 20, 2023 | Áhaldafimleikar
Landsliðsþjálfari karla, Róbert Kristmannsson hefur tilefnt 10 karla frá tveimur félögum til þátttöku í úrvalshópi 2023. Úrvalshópur karla 2023 Ágúst Ingi Davíðsson – Gerpla Arnþór Daði Jónasson – Gerpla Atli Snær Valgeirsson – Gerpla Dagur Kári...
nóv 19, 2022 | Áhaldafimleikar
Íslenska karlalandsliðið tók þátt í liðakeppni á Norður Evrópumóti í Jyväskylä, Finnlandi í dag. Karlalandsliðið skipa þeir: Atli Snær Valgeirsson, Ágúst Ingi Davíðsson, Dagur Kári Ólafsson, Jónas Ingi Þórisson, Martin Bjarni Guðmundsson og Valgarð Reinhardsson,...
nóv 17, 2022 | Áhaldafimleikar
Karlalandslið Íslands er lagt af stað á Norður Evrópumót sem fer fram í Jyväskylä, Finnlandi um helgina. Landsliðið lagði af stað með flugi til Helskini snemma í morgun og tekur svo við 4 klukkustunda lestarferð til Jyväskylä. Strákarnir mæta á æfingu í fyrramálið og...