Select Page
Thelma best allra í Norður Evrópu á tvíslá

Thelma best allra í Norður Evrópu á tvíslá

Góðum degi á Norður Evrópumótinu í áhaldafimleikum var rétt í þessu að ljúka. Hápunktur dagsins er klárlega gengi Thelmu Aðalsteinsdóttur á tvíslánni, Thelma er nýkrýndur Norður Evrópumeistari á tvíslánni. Thelma mætti vel stemmd til keppni á tvíslánni þar sem hún...
Átta íslenskir keppendur í úrslitum á NEM

Átta íslenskir keppendur í úrslitum á NEM

Frábærum degi á Norður Evrópumóti hér í Halmstad, Svíþjóð er lokið, keppt var í liðakeppni og fjölþrautarkeppni í dag. Kvennalið Íslands, þær; Hildur Maja Guðmundsdóttir, Kristjana Ósk Ólafsdóttir, Lilja Katrín Gunnarsdóttir, Margrét Lea Kristinsdóttir og Thelma...
Úrvalshópur karla og unglinga 2023

Úrvalshópur karla og unglinga 2023

Landsliðsþjálfari karla, Róbert Kristmannsson hefur tilefnt 10 karla frá tveimur félögum til þátttöku í úrvalshópi 2023. Úrvalshópur karla 2023 Ágúst Ingi Davíðsson – Gerpla Arnþór Daði Jónasson – Gerpla Atli Snær Valgeirsson – Gerpla Dagur Kári...
Ferðalagið hafið á Norður Evrópumót

Ferðalagið hafið á Norður Evrópumót

Karlalandslið Íslands er lagt af stað á Norður Evrópumót sem fer fram í Jyväskylä, Finnlandi um helgina. Landsliðið lagði af stað með flugi til Helskini snemma í morgun og tekur svo við 4 klukkustunda lestarferð til Jyväskylä. Strákarnir mæta á æfingu í fyrramálið og...